RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 69
DÝRKEYPT FERÐALAG
PER E. RUNDQUIST
sxnskw rithöfundur, fæddur í Stokk-
hólmi 1912. Hann þykir einn hinna
efnilegustu manna í hópi ungra,
sænskra skálda. Hefur hann þegar
samiS nokkrar mjög athyglisverðar
skáldsögur og fáeinar smásögur.
F'yrsta bók hans kom út 1939. Það
var skáldsagan „Medan ingenting
hánder". Þótti hún óvenjugóð frum-
smíð. Bezta skáldsaga þessa unga
Hann sat kyrr og þögull nokkra
stund, og varir lians námu við
vanga liennar. Hann kreisti liana
ívið meir með handleggnum, og
hún flissaði. Hún flissaði alltaf,
þegar liann gerði svona, alveg eins
°g brúða segir mamma, þegar
þrýst er á magann á henni.
— Getum við ekki liaft glugg-
ann opinn svolitla stund? livíslaði
hann.
Hana, nú livíslar hann, hugsaði
hún. Nú er liann hættur að tala
hátt. Hún skotraði augunum til
vínglassins. Það var tómt.
•— Nei, sagði hún óðamála, —
komdu, við skulum skreppa upp.
Mig langar líka til að liðka mig
svolítið.
Hún tók viðbragð og stökk niður
°g gekk svo að speglinum. Hún
fann, að handleggur lians hvíldi
svo sem andartak í lausu lofti á
bak við hana. Hún lagaði á sér
hárið með greiðunni og dyfti sig,
°g til þess að drepa tímann, unz
hann ryfi þögnina, rauð hún var-
^rnar svolítið. Þegar þessu var lok-
RM
höfundar er talin vera „Farvál til
sommaren", er út kom 191,5.
Rundquist hefur verið kallaður
„skáld rúmhelginnar", — þykir lýsa
hversdagslegum atburðum og hvers-
dagsfólki á þann hátt, að eftirminni-
legt verður. Hann varast sterkar
lýsingar og uppgerðarhörku í stíl og
frásögn. Still hans er áferðarsléttur
og hnökralaus, en skortir þó ekki lit-
brigði. G. G.
ið, beið hann með kápuna hennar
í framréttuin höndunum. Henni
fannst rétt í svip eins og henni
hefði tekizt að verða herra líðandi
stundar, þótti sem liún gæti stjórn-
að lireyfingum og atliöfnum, svo
að þær féllust í faðma við þreyt-
una. En það varð að kosta nokkru
til þess, og liún varð kvíðin, um
leið og það flaug fyrir í höfði
hennar, að svona siðsemi væri ein-
ungis stundarþægni, óháð tíman-
um, sem sigra mundi, er fram í
sækti. Hún renndi sér í kápuna
með brosi á vör og klappaði hon-
um einu sinni á kinnina. Stór-
skorna andlitið inni í uppbrotna
frakkakraganum varð mildara, og
munnurinn brosti við lienni í
þakklætisskyni. En svo ókyrrðist
hún við augnaráð lians. Hún sneri
við honum bakinu og liugsaði: Það
er óseðjandi, þetta kjötfjall! Hann
hefði átt að komast yfir mun fleiri
konur um dagana. —
— Er þér ekki kalt, væna mín?
sagði hann, er þau höfðu gengið
um þiljurnar nokkra stund, og
63