RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 81

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 81
SJÓLIÐINN RM að sofa?“ Þá kom stórvaxinn sjó- liði frá Kansas slangrandi niður stigagötuna, og þar sem hann VÍ88Í ekki inálavöxtu, gekk hann að lienni, sagði: „Æ, hættu! Þú hefur of hátt“, sló liana í andlitið, og fór út í bátinn til skipsins; stúlkan liörfaði að veggnum, of forviða til að verja sig, barmaði sér þá af átakanlegri, barnslegri einlægni, og loks varð ekki lengur vart við hana. Að því er maður bezt gat séð í Wisconsin það kvöld, gengu trén 1 hylgjum í djúpum hvilftunum °g í loftinu var blær sorgar, sem átti sér enga orsök. Holdlegar, rólegar konur, liug- sjúkar stúlkur, sem reyndu af öll- um kröftum að vera skemmtilegar, aðrar liungraðar og öfgafullar, sumar rauðar af æsingu. Kom- ungir betlarar biðjandi sér vægðar á tvíræðan æsandi hátt, gamlar slitnar sölukonur, allar báru ham- mgjumerki þessarar ölvandi ófrjó- 8emi ... Það var ein, nærri því l*arn, með framstæðan munn og glampandi augu eins og útigöngu- köttur, Terri hafði gleymt hvað hún liét; það var ein sem var nieð gleraugu og var eins og kennslukona; það var Minnette, 'inkona Zizi, fölleit, skepna sem aldrei svaf. Eftir Wisconsinveginum komu tvær stúlkur með hómullarsvunt- ur. Köld andlit þeirra, sem gáfu Þ1 kynna blöndu af ótta og sjálf- stæði, vom ekki neitt í augum sjóliðans heimkomna. Þrátt fyrir æsku þeirra, voru langir líkamir þeirra þegar tómir, eins og á kon- um eftir barnsburð. Þar sem konurnar í útlöndum voru smávaxnar og vel á sig komn- ar, jafnvel þær grönnu; augnaráð þeirra voru bæði óskammfeilin og undirgefin; augnalokin voru ösku- lit; munnar þeirra, rakir af vara- lit, voru harðir fremst, en munn- vikin gáfu eftir; þær gengu ekki eins og karlmenn; og jafnvel í ólieiðarleik þeirra og reiði mátti finna vott af aðdáun. Það voru tvær tyrkneskar, önnur sterk og lagleg, liin óhemjulega feit en vinsælli, einkum meðal eldri sjómannanna, liún talaði dá- lítið ensku og alls ekki frönsku, hafði tekið ofan slæðuna til að fylgja skipunum eftir og síðla kvölds hélt sú sterka, eftir að liafa bundið að sér slöri búnu sjali, oft sýningu á tyrkneskum dönsum, hún sneri öllum miðhluta líkam- ans eins og liann væri hjól og lá við að hún rykkti liöfðinu lir liði eftir hljóðfallinu, trommaði hægt með vísifingrunum yfir liöfði sér og Pálína vinkona hennar liring- aði sig að fótum hennar með glans- andi látúnsbakkann, sem drykk- irnir voru framreiddir á; og sjó- liði nokkur faldi augu sín í æs- ingu, kjökraði og kallaði hatt: „Ó, farið þið með liana . ..“. „Ég var í slagtogi við flestar 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.