RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 78

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 78
RM GLENWAY WESCOTT að sjónum, ljósrauðar og gular eins og fölnaður kanarífugl og mis- ljósir skuggar með bláa hlera; allt einn klettur af íbúðarbyggingum; stigagata lá þvert á aðra sem var eins og renna; umbverfis Htil torg voru byggingar, sem málaðir voru á gerfigluggar og gerfihlerar, bálf- opnir eða lokaðir og skreytingar sem áttu að sýnast upplileyptar, eins og óperutjöld, sem virðast banga á ská yfir Iiöfð'i manns og vera á iði vegna birtunnar; þvotta- snúrur frá glugga til glugga eins og skrautflögg, slitin plögg og úr sér gengin nærföt; sást í óuppbúin rúm, og formlausar kvenverur liölluðust út í gluggana á efri liæð- unum, með kjólana út af öxlun- um; og allar götubæðirnar önd- úðu frá sér ilmi af munnvatni afar stórs dýrs. Yfir íbúðarhúsin reis kirkja eins og minnisvarði og bærra uppi, í girtum görðum, villurnar, bjartar og Ijótar og ein- angraðar í draugagróðri — í stað vel birtra flata og trjáa stífir brúskar af pálmum og öðrum pálmum, sem voru líkt og ananas og kaktus í laginu með sín stóru, máttlausu blöð og viðkvæmu ljós- brigðulu olívugarðarnir, og enn bærra uppi meiningarlaus stein- fjöll, tindalaus, snjólaus, litlaus, litu út fyrir að vera uppþornuð í skærri birtunni. Landslag, sem var spillt á skynsamlegan bátt vegna fólksins; niðri við liöfnina börmuðu ungu konurnar sér, þegar karlmennirnir nutu þess (þegar Terri kom þangað fyrst, þoldi hann ekki að sjá konur gráta og gaf þeim livað sem var til þess að þær bættu), og karlmönnunum var ekkert gert, lítils eða einskis krafizt af þeim — friðsælt, sið- spillt frelsi, þar sem allt gat orðið til góðs eða ills. Það var alltaf ilmur í lofti; auk margskonar sjávarilms voru rósir og liljur, gul blóm og rauð, í blöndu; morg- un einn fölnaði eittlivert þessara blóma í reitnum og annað kom í staðinn; maður vissi aldrei bvað var livað, maður talaði aldrei um það, oftast fann maður alls ekki lyktina, í stað þess andaði maður án leiða að sér lyktinni, sem koni úr drykkjustofumun við höfnina — beisk blanda af svita, göinlum drykkjum, stúlkum með ódýr ilm- vötn, votum gólfsópum, fúlum andardrætti —- lyktinni sem mað- ur fann í búsgögnum búnum ber- bergjum við ást og svefn. „Það er lítill bær en allan and- skotann bægt að gera þar“, sagði Terri Riley bróður sínum, kominn heim til Wisconsin. „Það er enginn vetur þar. Það er líka mátulega stór borg í grenndinni“. Óbreyttur sjóliði liafði jafn- marga franka í laun og ríkur Fransmaður gat búizt við að hafa til umráða; ef allt var í lagi með mannorð bans og beilsu, mátti bú- ast við að bann væri í landi annað livort kvöld, og vinnan um borð 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.