RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 78
RM
GLENWAY WESCOTT
að sjónum, ljósrauðar og gular eins
og fölnaður kanarífugl og mis-
ljósir skuggar með bláa hlera; allt
einn klettur af íbúðarbyggingum;
stigagata lá þvert á aðra sem var
eins og renna; umbverfis Htil torg
voru byggingar, sem málaðir voru
á gerfigluggar og gerfihlerar, bálf-
opnir eða lokaðir og skreytingar
sem áttu að sýnast upplileyptar,
eins og óperutjöld, sem virðast
banga á ská yfir Iiöfð'i manns og
vera á iði vegna birtunnar; þvotta-
snúrur frá glugga til glugga eins
og skrautflögg, slitin plögg og úr
sér gengin nærföt; sást í óuppbúin
rúm, og formlausar kvenverur
liölluðust út í gluggana á efri liæð-
unum, með kjólana út af öxlun-
um; og allar götubæðirnar önd-
úðu frá sér ilmi af munnvatni afar
stórs dýrs. Yfir íbúðarhúsin reis
kirkja eins og minnisvarði og
bærra uppi, í girtum görðum,
villurnar, bjartar og Ijótar og ein-
angraðar í draugagróðri — í stað
vel birtra flata og trjáa stífir
brúskar af pálmum og öðrum
pálmum, sem voru líkt og ananas
og kaktus í laginu með sín stóru,
máttlausu blöð og viðkvæmu ljós-
brigðulu olívugarðarnir, og enn
bærra uppi meiningarlaus stein-
fjöll, tindalaus, snjólaus, litlaus,
litu út fyrir að vera uppþornuð
í skærri birtunni. Landslag, sem
var spillt á skynsamlegan bátt
vegna fólksins; niðri við liöfnina
börmuðu ungu konurnar sér, þegar
karlmennirnir nutu þess (þegar
Terri kom þangað fyrst, þoldi
hann ekki að sjá konur gráta og
gaf þeim livað sem var til þess að
þær bættu), og karlmönnunum
var ekkert gert, lítils eða einskis
krafizt af þeim — friðsælt, sið-
spillt frelsi, þar sem allt gat orðið
til góðs eða ills. Það var alltaf
ilmur í lofti; auk margskonar
sjávarilms voru rósir og liljur,
gul blóm og rauð, í blöndu; morg-
un einn fölnaði eittlivert þessara
blóma í reitnum og annað kom í
staðinn; maður vissi aldrei bvað
var livað, maður talaði aldrei um
það, oftast fann maður alls ekki
lyktina, í stað þess andaði maður
án leiða að sér lyktinni, sem koni
úr drykkjustofumun við höfnina
— beisk blanda af svita, göinlum
drykkjum, stúlkum með ódýr ilm-
vötn, votum gólfsópum, fúlum
andardrætti —- lyktinni sem mað-
ur fann í búsgögnum búnum ber-
bergjum við ást og svefn.
„Það er lítill bær en allan and-
skotann bægt að gera þar“, sagði
Terri Riley bróður sínum, kominn
heim til Wisconsin. „Það er enginn
vetur þar. Það er líka mátulega
stór borg í grenndinni“.
Óbreyttur sjóliði liafði jafn-
marga franka í laun og ríkur
Fransmaður gat búizt við að hafa
til umráða; ef allt var í lagi með
mannorð bans og beilsu, mátti bú-
ast við að bann væri í landi annað
livort kvöld, og vinnan um borð
72