RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 26

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 26
RM WASHINGTON IRVING er þau hefðu augum litizt, og þann úrskurð mátti enginn véfengja, því að hann var byggður á langri reynslu og óyggjandi speki. Sátu nú allir þar og átu og drukku og voru glaðir. Var barún- inn liinn kátasti og sagði frá öU- um liinum undarlegu atburðum er gerzt höfðu í ættinni: mátti þar lieyra margar skemmtilegar liistor- íur urn finngálkn og flugdreka, illþýði og afturgöngur og undur- samlegar þjóðir, er riddararnir höfðu unnið á og getið sér af frægð og frama. Hlýddi allt boðsfólkið á þessar sögur með alvarlegri eft- irtekt; við og við kom barúninn og með snilldarlega fyndni, og þá kvað við í salnum af ldátri og gleði; tóku margir sér drjúgum neðan í því af fögnuði yfir öllu því ágæti er þeir fengu að lieyra. Varð gleðin nú smám saman al- menn, og varð ættingjum barúns- ins margt hnyttilegt orð á munni, þótt eigi kæmist slíkt í samjöfnuð við þann er snjallastur var liinna snjöllu. Riddarinn einn var undarlega alvörugefinn, og aldrei lagði hann eitt glaðvært orð í með hinum, ágerðist þessi alvara lians eftir því sem á kvöldið leið. Var það því líkast, sem barúninn færðist í ás- megin, því lionum liafði aldrei tekizt svo upp á ævi sinni fyrr; en sál riddarans sökktist æ dýpra og dýpra í sjálfa sig; var það auð- sætt, að hugur hans var annars- staðar en að glaumi og gleði. Hann talaði einliverju liuliðsmáli við meyjuna og tók hún til að verða dauf í bragði, og var eigi öfgrannt að liún skylfi. Eigi gat hjá því farið, að boðs- fólkið tæki eftir þessum lilut; þótti öllum slíkt undarlegt. Hvor renndi augunum til annars, menn yptu öxlum og hristu höfuðin, en enginn mátti skilja, hvað undir þessu mundi búa. Varð þögn mikil í liöllinni, en er drykkurinn tók til að svífa á, þá glaðnaði við aftur, og voru sagðar margar undarlegar sögur; var sú hin seinasta, er bar- úninn sagði. Það var sagan af heljarriddaranum, er nam í burtu Leónóru liina fögru, og sagði bar- úninn frá henni á svo voðalegan hátt og með þeim rífandi krafti, að kvenfólkinu lá við óviti, en liárið reis á liöfðum manna og stóð sitt út í hverja áttina. Riddarinn lilustaði með athygli á þessa frásögu, og starði á bar- úninn á meðan á henni stóð. En er sagan var allt að því á enda, þá reisti hann sig upp smátt og smátt liærra og liærra, og þegar barún- inn lauk sögunni, þá stóð riddar- inn kerrtur og sýndist liann barún- inum eins og ógurlegur risi. Ridd- arinn lineigði sig fyrir boðsfólk- inu og kvaddi, en allir urðu ótta- slegnir, og barúninn varð forviða. „Hverju sætir slíkt?“ mælti bar- úninn, „nú er þegar komið undir miðnætti, og þér ætlið á brottu 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.