RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 67

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 67
DÝRKEYPT FERÐALAG skipi er ekki hætt. Og svo hugs- aði liún um skipstjórann, sem var svo breiður um bakið, að hægt var að fljóta á lionum, ef illa færi, og svo var í rauninni ekkert að óttast, því að það, 6em lesa mátti um í blöðunum, kom aldrei fyrir þann, sem las. Og hugsa sér alla þessa nýbreytni! Og gleðin svall í brjósti hennar, er henni varð hugsað um hið nýja og ókomna og bægði í burt öllum öðrum liugsunum, og hún' sveifl- aði fótunum og leit á nýju sand- eðluskóna og liugsaði: Svona fín verð ég alla leiðina og héðan í frá, og nú var hún svo hrein og vel á sig komin, að hún fann livernig vellíðanin gagntók líkama hennar, fett eins og hún væri nýstigin upp úr hressandi baði. — Og ég fékk að fylgja henni heim, sagði hann og hló. Lítið herbergi, sjáðu, ekki stærra en klefinn sá arna, — nei, snöggt um niinna. Og hugsaðu þér horngrýt- >ð litla! Átti að borga, sjáðu! Þá hrundu draumaborgir tvítugs ungl- mgs. —i En, hélt hann áfram og í'ló, en indæl var hún og elskuleg eigi að síður, og síðan skemmti ég mér án þess að gera mér nokkrar tyllivonir. En nú skal ég ekki tala frekar um þetta, bætti hann við og hnippti af rælni í síðu hennar. Það er ekki nærgætnislegt af mér, — gegi ég ekki satt? Er ekki svo, litla grjónið mitt! En 8jáðu nú til, þú mátt ekki þykkj- RM ast af þessu. Þú varst ekki einu sinni fædd þá, elskan litla! — Nei, sagði hún og kippti fótunum að sér. Ég er ekki hrædd um þig. Það er líka svo langt síðan þetta var. — Og raun- ar varð honum tíðtalað um stúlk- urnar sinar. Og liún minntist þess ekki, að henni hefði þótt miður, að Iiann skyldi hafa verið í tygjum við konur, nei ekki einu sinni í fyrsta skipti, er þær bar í tal. En hún liafði líka haft um svo margt að hugsa um þær mundir, velt fyrir sér, hvort honum væri í raun- inni alvara í liug, — livort hann væri ekki eins og hver annar óval- inn kvennabósi og svikari, sem væri giftur fyrir og ætti sex börn, og svo var það þetta með efna- haginn, hvort liann væri eins rík- ur og af var látið, eða hvort sann- leikurinn væri sá, að hann liéldi sig aðeins ríkmannlega annað veif- ið eða lifði langt um efni fram. En hann var ríkur. Já, að minnsta kosti svo ríkur, að ekki var sann- gjarnt að ætlast til, að hann væri ríkari. Hún og mamma hennar höfðu fengið áreiðanlegar upplýs- ingar um efnaliaginn. Hún man, hve glaðar þær voru daginn þann, er þær fengu sannanir fyrir því! — Nú skulum við þó sannarlega fá okkur eitthvað gott í matinn! hafði mamma hennar sagt. Ó, telpan mín, mikið gleðst ég nú þín vegna. Hún fann, að liann smeygði 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.