RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 76
Sjóliðinn
Eftir Glenway Wescott
Terence eða Terri Riley, kom-
inn heim af sjónum, hallaði sér
upp að vatnskarinu í húsagarðin-
um. Bróðir hans stóð þar við hlið
hans að lagfæra aktygi og notaði
svínsjötu fyrir vinnuborð. Terri
liefði getað hjálpað hónum, en
liann snerti ekki á handarverki,
eins og til að leggja áherzlu á, að
þó að hann væri kominn lieim,
mundi hann ekki dvelja lengi.
Hann hélt sífellt logandi sígar-
ettu í annarri hendi, liinni háfði
liann brugðið undir belti sér.
Svartar tjörurendur voru undir
kúptum nöglum lians. Á efsta lið
hvers fingurs liafði verið tattó-
sem hendur lians liöfðu komið við
liana, var eins og liúðin færi aftur
að jafna sig, og svitaholurnar tóku
aftur til iðju sinnar.
Nýr, langur og dýrðlegur dagur!
Kristmundur Bjarnason
íslenzkaði.
verað með bláum lit, einn stafur
á hvern fingur: HALT FAST.
Sveitamannsaugu bróður hans
staðnæmdust öðru hvoru á þessum
tveim lífi gæddu orðum, sem ekki
urðu máð burt, en hann kærði
sig ekki um að gera neina fvrir-
spurn viðvíkjandi þeim. Hann
kvartaði ekki heldur undan breyt-
ingunum sem koniu óljósar fram
í fari sjóliðans. Hann bar til dæm-
is belti í stað axlabanda, og öllu
frekar um mjaðmir sér en mitti.
Þegar hann stóð beinn, liélt liann
tattóveruðum höndum að síðun-
um, eins og hann væri alltaf í
þann veginn að hefja dans. Augun
virtust jafnvel enn blárri nú, þeg-
ar augnalokin voru þrútin og hörð.
Munnurinn var hörkulegri; áður
liafði liann verið eins og meyjar-
munnur, þrátt fyrir drykkjuskap-
inn. Hann hafði ennþá hrokkið
hár, hunangslitt, og hvassar tenn-
ur, sem virtust bíta um tunguna,
þegar hann brosti. Bróður han6
70