RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 45
föturiddarinn
inn á honum, lieldur aftur af hon-
uin og segir:
„Þú verður kyrr; ef þú lieldur
fast við þessar grillur, fer ég sjálf.
HugsaSu um vonda hóstakastið,
sem þú fékkst í nótt. En fyrir smá-
viðskipti, jafnvel þó þau séu að-
eins liöfuðórar, ertu reiðubúinn
að gleyma konu og barni og offra
lungunum í þér. Ég fer“.
„Gættu þess að segja honum frá
öllum kolategundum, sem við eig-
um, ég kalla prísana til þín“.
„Gott“, segir eiginkonan cg
gengur upp á götuna. Auðvitað
sér hún mig undir eins. „Kolasala-
frú“, hrópa ég, „ég heilsa vður
auðmjúklegast, aðeins eina' skóflu
*f kolum hérna í fötuna mína, ég
®kal bera hana heim' sjálfur. Eina
skóflu a£ þeim verstu, sem þið
iiafið. Ég horga þau auðvitað fullu
verði, en bara ekki núna, bara
ekki núna. Hvílíkan náklukku-
liljóm þau hafa orðin „bara ekki
núna“ og livað þau renna rugl-
ingslega saman við kvöldhringing-
una, sem berst ofan úr kirkju-
luminum í grenndinni.
„Jæja, livað vill hann?“ kallar
kolasalinn.
„Ekkert“, kallar konan á móti.
«Það er ekkert liérna, ég sé ekk-
ert, ég heyri ekkert, klukkan er
bara að slá sex og nú verðum við
að loka búðinni. Kuldinn er af-
tök, við fáum sennilega heilmikið
að gera á morgun“.
Hún sér ekkert og lieyrir ekk-
RM
svimtulindann og blakar svunt-
unni til að stugga mér burt. Henni
tekst það, illu lieilli. Fatan mín
liefur alla kosti góðs gunnfáks
nema viðnámsþrótt, liann liefur
hún ekki, liún er of létt, kven-
svunta getur komið lienni á flug
út í veðrið.
„Vonda kona“, kalla ég til baka,
en hún snýr inn í búðina og steytir
hnefann út í loftið, með samblandi
af fyrirlitningu og uggleysi.
„Vonda kona! Ég sárbændi þig
um eina skóflu af verstu kolunum
og þú vildir ekki gefa mér hana“.
Að svo mæltú svíf ég upp í jökul-
heima fjallanna og er glataðiu-
■að eilífu.
Halldór J. Jónsson íslenzkaði.
Mynd: Valtýr Pétursson.
43