RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 45

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 45
föturiddarinn inn á honum, lieldur aftur af hon- uin og segir: „Þú verður kyrr; ef þú lieldur fast við þessar grillur, fer ég sjálf. HugsaSu um vonda hóstakastið, sem þú fékkst í nótt. En fyrir smá- viðskipti, jafnvel þó þau séu að- eins liöfuðórar, ertu reiðubúinn að gleyma konu og barni og offra lungunum í þér. Ég fer“. „Gættu þess að segja honum frá öllum kolategundum, sem við eig- um, ég kalla prísana til þín“. „Gott“, segir eiginkonan cg gengur upp á götuna. Auðvitað sér hún mig undir eins. „Kolasala- frú“, hrópa ég, „ég heilsa vður auðmjúklegast, aðeins eina' skóflu *f kolum hérna í fötuna mína, ég ®kal bera hana heim' sjálfur. Eina skóflu a£ þeim verstu, sem þið iiafið. Ég horga þau auðvitað fullu verði, en bara ekki núna, bara ekki núna. Hvílíkan náklukku- liljóm þau hafa orðin „bara ekki núna“ og livað þau renna rugl- ingslega saman við kvöldhringing- una, sem berst ofan úr kirkju- luminum í grenndinni. „Jæja, livað vill hann?“ kallar kolasalinn. „Ekkert“, kallar konan á móti. «Það er ekkert liérna, ég sé ekk- ert, ég heyri ekkert, klukkan er bara að slá sex og nú verðum við að loka búðinni. Kuldinn er af- tök, við fáum sennilega heilmikið að gera á morgun“. Hún sér ekkert og lieyrir ekk- RM svimtulindann og blakar svunt- unni til að stugga mér burt. Henni tekst það, illu lieilli. Fatan mín liefur alla kosti góðs gunnfáks nema viðnámsþrótt, liann liefur hún ekki, liún er of létt, kven- svunta getur komið lienni á flug út í veðrið. „Vonda kona“, kalla ég til baka, en hún snýr inn í búðina og steytir hnefann út í loftið, með samblandi af fyrirlitningu og uggleysi. „Vonda kona! Ég sárbændi þig um eina skóflu af verstu kolunum og þú vildir ekki gefa mér hana“. Að svo mæltú svíf ég upp í jökul- heima fjallanna og er glataðiu- ■að eilífu. Halldór J. Jónsson íslenzkaði. Mynd: Valtýr Pétursson. 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.