RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 30

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 30
RM WASHINGTON IKVING eða stóðmeri, og las hann nú einnig upp ættar-rolluna. En er barúninn var nýbúinn með lesturinn, þá dundi ballar- brúin; riðu þar maður og kona heim í hlaðið. Kvenmaðurinn stökk af baki og að barúninum og lyfti blæjunni frá andliti sér. Var barúninn þá eigi seinn að stökkva ofan og fleygja sér í faðm kvenmannsins, því þar var dóttir hans komin og sá er bún unni einum manna og liafði gefið bjarta og hönd. Riddarinn fór af baki, og gekk til barúnsins og sagði til nafns síns. Var liann þá mjög ólík- ur því, er hann sat að brúðkaup- inu fyrir skemmstu, því að nú reið hann svanbvítum fáki er klæddur var gullsaumuðum purpura, en sjálfur var bann prýddur hinum dýrðlegasta riddaraskrúða, bann hafði gylltan bjálin á böfði og hvítar fjaðrir af upp; liann var í rauðri skarlatsskikkju gullsaum- aðri og girður silfurbelti, liékk þar fésjóður digur við beltið; sverð hékk við hlið hans, og bjöltun af mánakrystalli, sá steinn er á Indía- landi. Urðu allir frá sér numdir af þessum atvikum. Hóf Hermann þar sögu sína er hann fann greifann af Háborg, og innti frá öllu því er gerzt hafði, og live vandasamt erindi bann liefði á hendur tekizt fyrir vin sinn á dánardægri lians, er var það, að boða lát hans og snúa fögn- uði margra manna í liryggð og harma. Þá sagði bann frá því, er bann mátti eigi mæla barúninn fyrir sakir ákefðar lians, þar sem barúninn liélt liann vera tengda- son sinn og mátti eigi snúast frá þeirri trú; þá sagði liann þar næst, að liann befði séð meyjuna og frá því augnabliki engu 8Ínnt nema því einu að ná benni sér til handa. Þá fór liann mörgum og snjöllum orðum um liinn forna fjandskap, er verið bafði á millum ættar sinn- ar og barúnsættarinnar, kvaðst bann bafa séð það í liendi sér, að eigi mundi tjá að fara lögmæta leið, ef bann befði átt að fá meyj- arinnar, og því liefði liann numið bana á brottu þannig, með því liennar ást til sín eigi væri minni en bans ást til bennar; kvaðst liann nú vera giftur henni, og liefðu þau nú sofið saman þrjár nætur. Barúninn var agndofa, því nú voru allar hinar gullvægu lífsregl- ur hans fótum troðnar og einskis virtar. Hann, sem aldrei sættist við nokkurn ættaróvin sinn, liann, sem eigi þoldi að út af aðallegum reglum væri brugðið bið minnsta -— hann hlaut nú að beygja sig fyrir því sem orðið var, og eigi varð aftur tekið. Hafði dóttir bans þannig verið frá honum numin að honum fornspurðum, og var nú orðin eiginkona þess manns, er liann mundi aldrei bafa liana gef- ið. En með því að nú varð svo að vera, og barúninum sýndist tengda- 6onurinn fremur líkur manni en 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.