RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 24
RM
WASHINGTON IRVING
öðrum bænum, þá hét Hermann
því er hann beiddist, enda þótt
sá kali væri á milli ættboganna
sem fyrr var getið. Var það og
mikill ábyrgðarliluti að takast
slíkan boðskap á liendur, er eyða
skyldi öllum fögrum vonum ókonx-
ins yndis og fagnaðar. En Her-
mann var djarfur maður og fýsti
mjög eftir riddaraskap og undar-
legum ævintýrum; var og eigi ör-
grant að liann hefði lieyrt mær-
innar getið, er fáir fengu að sjá,
en sögð var flestra fyrirmynd. Síð-
an andaðist greifinn, en Hernxann
ráðstafaði öllu því er útförina
snerti, að liún yrði gjörð svo sem
greifanum sómdi, en sjálfur bélt
bann af stað.
Nii er að segja frá barúninum,
að hann fór aftur ofan af ballar-
turninum, og var ófrýnilegur í
bragði, því að livorttveggja amaði
að honuin, bæði það, að brúðgum-
inn kom eigi, og liitt, að kjötið
brann á glóðarpönnunum og varð
bart eins og grjót. Var allt fólk
barúnsins orðið svo soltið, dð það
eingdi sig sundur og saman, en þó
bar það þessa liörmung með dýrð-
legri krossfestingu boldsins og
furðanlegri þolinmæði. En loksins
keyrði fram úr öllu lagi, og tóku
magarnir til að urga og hljóða
hátt fyrir sakir tómleika og fúllar
föstu, og blaut þá allt undan að
láta og þeim að hlýða. Þá gaf
barúninn merki til samneytis, og
settust menn til borðs.
Þá kvað við lúður fyrir utan
liallarbliðið, svo að drundi í salar-
veggjunum, en liallarvörðurinn
þeytti lúður sinn aftur á móti.
Barúninn skundaði út, til þess að
taka á móti brúðgunxanum. Var nú
fellibrúnni ldeypt niður yfir ball-
argröfina, og þar reið riddari yfir
brúna og inn í hallargarðinn; sá
var kurteislegur og fríður sýnunx
og iiinn liernxannlegasti; hann var
fölur í andliti, og svo liafði hann
snör augu, að eldur þótti úr þeim
brenna; tignarleg sorg bjó á enni
lians. Hamx reið brúnum hesti. Það
furðaði barúninn, að hann kom
einn saman, og var eigi laust við
að lioixum þætti fyrir; þótíi hon-
unx það lýsa skeytingarleysi og
gáleysi, að virða ekki nxeir en svo
tign ættboganna og það eriixdi
er brúðguminn skyldi rækja. En
bann hugsaði sanxt með sjálfum
sér, að óþoli eftir brúðarfuixdin-
uni mxmdi valda því, að himx ungi
maður kæmi þannig fylgdarlaus,
því að bráð er barns lund.
Þá mælti riddarinn: „Yður nxun
’furða á því, herra, að ég kenx
þannig einn og óboðinn“ — lengri
varð ekki ræðustúfurinn, því bar-
úninix tók þegar fram í, og jós yfir
riddarann slíkum orðastraumi og
dýrindis fegiixs-kveðjum, að það
var líkara marargjálfri en nxanna-
máli; lét barúninn ætíð dæluna
ganga þegar hanix komst liöixdum
undir, því að lionum fannst sjálf-
um mikið koma til lxinnar nxiklu
22