RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 52

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 52
ARNULF ÖVERLAND RM ARNULE ÖVERLAND hefur lengi verið í hópi svipmestu og sérkennilegustu Ijóðskálda og smá- sagnahöfunda Noregs, en þótt skoð- ana hans í þjóðfélagsmálum og menn- ingarmálum gætti i ríkum mæli með þjóð hans eftir heimsstyrjöldina fyi~ri, var skáldskap hans aðallega athygli veitt af menntamönnum. Orðs- tír Övcrlands sem skálds óx hins vegar mjög meðal alþýðu á árum heimsstyrjaldarinnar siðari, en þá má segja, að hann hafi orðið þjóð- skáld Norðmanna við hlið Nordahls Griegs. Överland varð eftir hemám Noregs 1940 skáld heimavígstöðv- ungfrú Jespersen. En 6tæði hún á bak við okkur, urðum við að horfa á töfluna. Á hillunni á neðri brún töfl- unnar lá krítarmoli og svampur og stíll. Fimm sinnum níu eru fimmtíu og níu. Stíllinn var úr eik og með eirbroddi. Þegar ég var uppi og hafði þulið margföldun- artöfluna, rétti ég fram höndina sjálfviljugur, og þar eem ég gaf ekki frá mér hljóð, var ég barinn lengur en hin. Enginn gat hjálpað. Guð hafði sjálfur valið ungfrúna í embættið, og ég varð að ganga í skóla, það urðu allir að ganga í skóla. Guð plantaði garð í Eden langt austur frá, sagði hún, og sem snöggvast gapti liún og greip and- ann á lofti áður en hún nefndi guð. En livers vegna guð hafði gert þetta, það vissi ég ekki, og ég man ekki til þess, að þetta gleddi anna, og voru Ijóð hans fjölrituð á laun og þeim dreift um landið, eða þau bárust frá manni til manns. Naz- istar tóku hann höndum í júní 1941, og sat Överland sem fangi, fyrat i Möllergate 19, síðar á Grini og frá því voríð 1942 og þar til nokkrum vikum fyrir styrjaldarlokin í Sach- senhausen suður á Þýzkalandi. Överland fæddist 1889, en fyrsta bók hans kom út 1911. Hann hefur verið afkastamikill sem skáld og fyrirlesari, og eftir hann liggja þeg- ar tólf Ijóðasöfn, þrjú smásagna- söfn, tvö leikrít og fimm söfn rit- gerða og fyrirlestra. H. S. mig. En ég vissi, að fyrst hann hafði gert þetta, þá hlaut það að vera gott. Það var harla gott, sagði hann. Hann plantaði tré í garðinum til þess að mennirnir gætu etið af þeim; og að því búnu plantaði hann tré, sem þeir máttu ekki eta af. Það hefði liann átt að láta ógert. Svo bannaði hann þeim að snerta það, en freistaði þeirra til að eta af því eigi að síður, og þegar þeir höfðu gert það, þá rak hann þá út úr garðinum. — Furðulegt ráðs- lag, sem við máttum ekki vera með neinar spurningar um, því að þá var það djöfullinn, sem freist- aði okkar. En mest var lagt í sölurnar fyrir okkur, þegar við vorum barin. Ungfrúna tók það sárt að hirta okkur; en hún gerði það sjálfra okkar vegna. Og hún hafði grátt 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.