RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 47

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 47
líkhringing og raunaleg hornamúsik RM — Jæja, sagði maðurinn. Jæja, jæja. Nú langar mig að vera einn. Það lieyrðist ekkert til hans allt kvöldið og alla nóttina, livorki stuna né hósti. Frá klukkan tíu 'ar allt liljótt inni í herbergi lians. Kannski las hann, eða liann svaf. Um morguninn, þegar aðrir bringdu eftir kaffi og nokkrum sniurðum hrauðsneiðum til að taka Ur sér næturdrungann, var enn allt hljótt inni í herbergi hans. Og Uam til hádegis var allt hljótt þar inni. Ferðaskórnir hans stóðu framan við dyrnar. Klukkan hálf eilt kom liann l°ks niður í borðsalinn, snæddi einn og yrti ekki á nokkurn mann.- Uann var dálítið þrevtulegur eftir ferðina. Ekkert sem fram fór í salnum virtist koma lionum við. ^trax og liann liafði lokið við að f>orða, fór hann aftur upp í her- f*ergi sitt. Skömmu síðar sást hann ganga hurt frá hótelinu í kjól og nieð hvítt hálslín, frakkalaus og f>crhöfðaður, en á gljáandi lakk- skóm. Hæruskotið hár hans blakti í hafkælunni. Hann gekk upp hlíðina í átt Ll kirkjunnar, liægt og með hend- Ur á baki, starandi niður fyrir fætur sér. Hátt uppi yfir honum gnæfði kirkjan, ljósgrátt stein- f>ákn með tveim turnum, sem roinntu á hendur sem fórnað er í örvæntingu, eða til blessunar. Daginn áður liafði verið heið- skírt, mikið sólskin og logn. Nú var hinsvegar skýjað loft og hægur andvari blés af hafi. Þegar hann var kominn upp á brekkubrúnina, sá liann þar hóp fólks standa í hvirfingu og drúpa höfðum. Eitthvað hvítt og gljá- andi og þakið blómum var að liverfa inn um kirkjudyrnar, og á eftir líkkistunni gekk ungur maður, ljóshærður og niðurlútur, og leiddi tvo litla glókolla við liönd sér. Allt þetta sá hann meðan hann nálgaðist kirkjuna. Og hann sá fólkið tínast inn í kirkjuna, svart- klætt og niðurlútt. Síðan hélt hann áfram upp fyr- ir guðshúsið, dokaði við, strauk svitann af enni sér og kom auga á litla tjörn með hólma út í og sofandi öndum. Og umhverfis tjörnina voru grænar brekkur á þrjá vegu. Hann gekk niður í kvosina þar sem tjörnin svaf og settist í rakt grasið á tjarnarbakkanum, án þess að skeyta um klæðnað sinn. Ef hann leit örlítið til liægri. gat hann séð kirkjuna og flötina fram- an við kirkjuna og bílana, sem biðu þar eftir líkfylgdinni. En haim leit ekki í átt til kirkj- unnar. Hann einblíndi niður í mó- <rautt vatn tjarnarinnar, lygnt og kyrrt eins og í svefni, og reyndi að greina steinana í botni hennar. Endurnar liöfðu stungið nefjunum undir væng og sváfu, og liægur 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.