Frón - 01.04.1943, Side 2
ÍSLENZKAR BÆKUR
Einu nýjar bækur íslenzkar sem nú er til sölu á meginlandi
Evrópu eru bækur þær sem Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmanna-
höfn hefur gefiS út. Á flestum eldri bókum félagsins hefur verSiS
nýlega veriS lækkaS aS miklum mun, og af sumum þeirra er aSeins
lítiS eftir.
Helztu bækur FræSafélagsins eru þessar:
Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns 1.—10. bindi (nær
yfir sýslurnar Vestmannaeyjar og Rangárvallasýslu til EyjafjarSar-
sýslu). VerS alls 124 kr. — 11. bindi (Pingeyjarsýsla) kemur út á
þessu ári.
Safn Fræðafélagsins um ísland og lslendinga 1.—12 bindi. VerS
alls 72 kr.
1—2. Porvaldur Thoroddsen, Minningabók, 4,50 kr.
3. Porvaldur Thoroddsen, Fjórar ritgjörðir, 2,50 kr.
4. Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar, 5 kr.
5. Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík, 5 kr.
6. Sami, Hrappseyjarprentsmiðja, 3 kr.
7. Sami, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 12 kr.
8. Finnur Jónsson, Ævisaga Árna Magnússonar, 5 kr.
9. Björn K. Pórólfsson, Rímur fyrir 1600, 10 kr.
10. Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann, 7 kr.
11. Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon, 6 kr.
12. Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, 12 kr.
Bjarni Thorarensen, Ljóðmæli I—11, 18 kr., í shirtingsbandi
24 kr., í skinnb. 30 kr. — Sami, Kvæði (kvæSin sjálf án skýringa),
9 kr., í bandi 12 og 15 kr.
Endurminningar Páls Melsteðs, 2,50 kr. — Bréf frá Páli MelsteS
ti.l Jóns SigurSssonar, 2 kr. — Viðbætir viS bréf P. M., 1 kr. —
Pessar þrjár bækur bundnar saman í shirtingsband, 8 kr.
Finnur Jónsson, íslenzkt málsháttasafn, 6 kr.
Hallgrímur Pétursson, Passíusálmar, 6 kr.
Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, 5 kr.
Afmælisrit til Kr. Kálunds, 2 kr.
Ársrit hins íslenzka fræSafélags 1.—11. árg. (alls um 1700 bls.),
7,50 kr. allir árg.; einstakir árg. á 1 kr.
Innan Danmerkur fást bækurnar hjá ritara félagsins, Jakob
Benediktssyni, Kronprs. Sofiesvej 45J, Kaupmannahöfn F.