Frón - 01.04.1943, Qupperneq 16

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 16
78 Jakob Benediktsson fulltrúaþingið Alþing og eiga það á Þingvelli eins og Alþing hið forna, og laga það eftir þessu hinu forna þingi svo mikið sem verða má«. Með þessum úrskurði var málið komið á nýjan rekspöl. Enda var fögnuður hinna framgjarnari Islendinga mikill. Jónas orti kvæði sitt, Alþing hið nýja, sem endar á þessu bjartsýna erindi: Sól skín á tinda. Sofið hafa lengi dróttir og dvalið draumþingum á. Vaki vaskir menn! til vinnu kveður giftusamur konungur góða þegna. Tómas Sæmundsson reis upp við dogg á banasænginni og samdi siðustu ritgerðir sinar, ])ar á meðal grein um Al])ingi, og Jón Sigurðsson stofnaði til útgáfu Nýrra félagsrita. Vér skulum staldra snöggvast við ritgerð Tómasar, sem kom á prent vorið 1841, því að hún lýsir vel skoðunum höfundar og sjálfsagt að nokkru leyti einnig skoðunum annarra Fjölnismanna. Tómas gengur í grein sinni alveg fram hjá þeirri setningu í úrskurði konungs þar sem sagt var að þing íslendinga skyldi hafa hið sama verksvið og önnur ráðgjafarþing Danaveldis. Hann dregur hins vegar fram þrjú meginatriði úr konungs- úrskurðinum, 1) að þingið verði sem líkast hinu gamla Alþingi, 2) sé haldið á sama stað, og 3) hafi þá að sjálfsögðu sama nafn. Á þessum forsendum reisir hann tillögur sínar um tilhögun hins nýja Alþingis. Er þar skemmst af að segja að hann vill taka upp aftur Alþingisskipun hins forna þjóðveldis að mestu óbreytta, endurreisa vorþingin gömlu, kjósa 48 lögréttumenn, 12 úr hverjum fjórðungi, og halda þingið á ári hverju á Þingvelli á sama tima og Alþingi hið forna var háð. Um nauðsyn þess að halda þingið á Eingvelli fer hann mörgum orðum og tekur að lyktum svo djúpt í árinni, að það gæti »ekki orðið kallað Alþing, þó nokkrir menn kæmi saman til ráðagerðar í Reykjavík«. Röksemdir Tómasar eru fluttar með mikilli mælsku og slíkum eldmóði að ekki er örgrannt um að manni virðist kenna sótthita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.