Frón - 01.04.1943, Qupperneq 19

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 19
Endurreisn Alþingis 81 menningar og framkvæmda, og þá sé Alþingi bezt komiS á slíkum staS. RitgerS Jóns er sýnilega ætlaS í senn aS vera vakningarávarp til þjóSarinnar og brýning til embættismannanefndarinnar, sem gera skyldi tillögur sínar um máliS þá um sumariS. Óvíst er samt hvort greinin hefur haft nokkur áhrif á þessa virSulegu samkomu, enda mun þeim hafa þótt lítiS til koma þótt tæplega þrítugur Hafnarstúdent legSi þeim heilræSi. Nefndin var þegar frá upphafi sammála um nauSsyn ráSgjafar|)ings á íslandi, en um þingstaSinn varS ágreiningur. Flestir nefndarmanna vildu hafa þingiS í Reykjavík, aSeins Bjarni Thorarensen og Jón sýslumaSur Jónsson frá Melum héldu fast viS Tingvelli, en til vara féllust þeir á þá tillögu annars nefndarmanns aS þingiS skyldi koma saman fyrst i Reykjavík og ákveSa sjálft þingstaS- inn. Rök Bjarna fyrir því aS mæla meS Pingvöllum voru aS efni til hin sömu sem Tómas hafSi haldiS fram í ritgerS sinni, enda líklegt aS Bjarni hafi beinlínis stuSzt viS ritgerS Tómasar. Um fyrirkomulag þingsins tóku nefndarmenn þann kost aS sníSa jjaS sem mest eftir dönsku ráSgjafarþingunum, og gengu því tillögur þeirra miklu skemmra en tillögur Jón SigurSssonar, kosningarréttur og kjörgengi varS miklu takmarkaSra og tala þingmanna minni en Jón hafSi ætlazt til. Fyrsta svar Jóns SigurSssonar viS þessum úrslitum kom í ritgerS hans um Alþingi í 2. árg. Nýrra félagsrita. Hann bendir þar á aS sitthvaS sé viS tillögur nefndarinnar aS athuga, en telur rétt aS fresta umræSum um þær þangaS til máliS komi fyrir Hróarskelduþing. Greinin er annars í tveim þáttum. Annars vegar er hún hin snarpasta hvatning til íslendinga aS hefjast þegar í staS handa um undirbúning aS Alþingiskosningum og gera sér ljóst hver ábyrgS og hverjar skyldur þeim séu nú lagSar á herSar. Hins vegar snýr Jón sér aS rökum Tómasar Sæmundssonar fyrir AlþingisstaS á Pingvelli og hrekúr þau svo rækilega aS kalla má aS þeirri deilu væri lokiS meS þeim ummælum hans, enda voru nú fáir eftir til andsvara þar sem bæSi Tómas og Bjarni Thorarensen voru Iátnir. En nú víkur sögunni til Kaupmannahafnar. KansellíiS tók tillögur Reykjavíkur-nefndarinnar aS mestu óbreyttar upp í frumvarp þaS sem lagt var fyrir Hróarskelduþing 1842. Jón SigurSsson og Hafnar-íslendingar lágu nú ekki á HSi sínu, heldur reyndu allt sem þeim var hægt til þess aS fá Hróarskelduþing • 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.