Frón - 01.04.1943, Qupperneq 21

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 21
Endurreisn Alþingis 83 Sigurðsson hafði ætlazt til að þeir væru 30—40, — og 6 konung- kjörnir. Kosningarréttur og kjörgengi var bundið við 10 hdr. (þ. e. a. s. jafnmargra kýrverða) eign í fasteign í kjördæminu. Varð það t. d. til þess að í ísafjarðarsýslu voru aðeins 80 menn á kjörskrá, og faðir Jóns Sigurðssonar varð að gefa honum eignarhald á jörð til þess að hann gæti boðið sig fram og náð kosningu. En einmitt gremjan yfir því sem áfátt var átti sinn þátt í því að auka áhuga manna og vekja þá til umhugsunar um stjórnmál landsins. Pjóðin var um síðir að rumskast. Og þó að flestu væri ábótavant, þá var hitt þó mest um vert að skapaður var vettvangur í landinu sjálfu, sem hafin varð á sjálf- stæðisbarátta í eiginlegum skilningi. Að þetta tókst á þessum tíma og á þennan hátt var ekki sízt að þakka þessum umkomulausu unglingum, Hafnarstúdent- unum, sem voru nógu djarfir til að rísa gegn afturhaldsöflum embættismannavalds og einveldisstjórnar, nógu trúaðir á eigin málstað til þess að hefja baráttu við deyfð og drunga landa sinna, og nógu sannfærðir um köllun sína og hæfileika til þess að heyja þessa baráttu af eigin rammleik og án stuðnings cldri kynslóðar. Fæstir þessara manna hlutu nokkur erfiðislaun, og flestir þeirra dóu áður en þeir sáu verulegan árangur viðleitni sinnar. En meðan til er íslenzkt þjóðerni og íslenzk menning, verður minningin um þessa uppreisn íslenzkrar æsku ein dýr- mætasta eign þjóðarinnar. Og hvernig sem tímarnir og allar aðstæður breytast, eiga þeir íslendingar sem erlendis dvelja enga þarfari áminningu, enga fegurri fyrirmynd, en sögu þessara manna, sem lögðu grundvöllinn að íslenzkri sjálfstæðisbaráttu og íslenzkri nútíðarmenningu. 6'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.