Frón - 01.04.1943, Page 27

Frón - 01.04.1943, Page 27
Milton Eftir Sigfús Blörtdal. Enskur, ítalskur, grískur, áttu í hverri þjóS ennþá andlega niSja, ennþá vekja þín IjóS. Drakk í sig allt sem hún unni önd þín fegurSarþyrst, ættjarSar náttúru yndi, ástir og söng og list. Blind urSu augun. Andinn ósýnisveröld leit, ók á eldlegum vagni í englanna dýrSarsveit. Sveif gegnum sólnaskara, sveif yfir myrkheimadjúp, skynjaSi alheimsöflin íklædd tilveru hjúp. SkynjaSi ströngu striSin stórvelda himinranns, og kraftana, er streyma og strengja stríSiS í hjarta manns. • Listhagur, ljósþrár andi lék sér í söngva byr, aldrei á enska tungu slík orSsnilld þekktist fyr.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.