Frón - 01.04.1943, Page 32

Frón - 01.04.1943, Page 32
94 Sveinn Bergsveinsson Sé gengið út frá þessari grundvallarreglu, þá er þaS augljóst, aS því betur sem þaS nær þessum tilgangi sínum, þ. e. a. s. því hægara sem viS eigum meS aS lýsa því nákvæmlega í orSum, sem viS meinum, því fullkomnara er máliS sem menningarlegt tæki. lJroski og fullkomnun menningarmáls liggur ekki eingöngu í því aS eiga orS yfir sem flest hugtök og afbrigSi þeirra, heldur í því, aS orSin afmarki skýrt hugtökin og haldi þeim greinilega sundurgreindum. Menn hafa litiS upp til frönsku sem fullkomins menningar- máls og þaS ekki aS ástæSulausu. Hún hefur þann eiginleika, flestum öSrum málum fremur, aS geta létt skýrri hugsun starfiS meS því aS eiga yfir orSum aS ráSa, sem samsvara fastákveSnum og afmörkuSum hugtökum. OrS, sem hafa fleiri en eina aSal- merkingu og auk þess ótal aukamerkingar, allt eftir sambandi sínu viS önnur orS, ná ekki eins vel tilgangi sínum í þjónustu málsins og orS, sem þýSa aSeins einn hlut í einu. Og sé sambandiS ekki greinilegt, verSa orSin tvi- eSa margræS. Þessi grundvallarregla ætti aS vera leiSarvísir í öllu málupp- eldi, ef máluppeldiS á aS vera undirbúningur undir lífiS, en ekki leikur einn meS orS, orSarakningar og fræSilegar getgátur. PaS, aS máliS er gamalt og aS á því hafa veriS ritaSar sígildar bók- menntir, getur ekki réttmætt þá hefS aS leggja þaS til grundvallar í íslenzku máluppeldi og skoSa þaS sem fyrirmynd íslenzks nútímaritmáls. I5a8 tvennt segir yfirleitt ekkert, hvorki til né frá, um kosti málsins. Á hinn bóginn er kannske hægt aS segja sem svo: PaS er þó alltaf skaSlaust aS nota fornmáliS sem fyrirmynd, og maSur tryggir sér um leiS aS falla ekki í gildru erlendra málslettna. PaS var fast viSkvæSi i stilatímunum hjá einum minna góSu íslenzkukennara: »danskur skolli, ekki hefSi Snorri sagt þaS svona.« Og þaS merkilega var, aS þessi áminning dundi oftast á okkur fyrstu skólaárin, á meSan viS þurftum aS stafa okkur fram úr dönskunni meS mestu harmkvælum. I5aS er ekki skaSlaust fyrir nútima mállíf aS því sé kippt aftur á bak á miklu eldra málstig. Hvert menningarstig í sögu okkar krefst sins sérstaka forms. ViS þurfum ekki annaS en aS skoSa hinn mismunandi byggingar- og liststíl. Og ekki sizt hefir andleg menning sett merki sitt á m á 1 i 5. Málshættir, máltæki og sjálf saga málsins bera ljóst vitni um þaS. Gamlar málmyndir geta aS vísu haldizt lengi í málinu vegna likingarkrafts síns, þó aS þær virSist slitnar úr tengslum viS þaS menningarstig, sem þær

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.