Frón - 01.04.1943, Page 36

Frón - 01.04.1943, Page 36
98 Sveinn Bergsveinsson ætlaði maður sér aS ná í Priestley eSa Huxley varS undan- tekningarlaust aS panta þá á seSlum, aS ekki sé minnzt á tízku- höfunda eins og þá félaga Auden og Christopher Isherwood. Eins og varla er til sá rithöfundur, aS hann tapi ekki einhverju lifrænu gildi, eftir aS hans tími heyrir fortíSinni til, þannig er um málform, sem endurspegla menningarviShorf, sem nú er breytt. Á sama hátt og telja má lifandi mál bezta miSil allrar mennt- unar, þannig getur og mál, sem fullt er af dauSum og stirSnuSum málformum, staSiS almennri menntun fyrir þrifum. PaS er ekki svo aS skilja, aS sá geti ekki orSiS fullmenntaSur maSur, sem sjálíur notar mikiS af stirSnuSum málmyndum í móSurmáli sínu, heldur liggur hættan i því, aS sé starfi hans svo fariS, aS hann sjálfur gerist menntgjafi, )já tapast svo aS segja fjörefni þeirrar fæSu, sem hann ætlar aS bera öSrum á borS. Hann getur aS sjálfsögSu flutt mönnum svo og svo mikiS af staSreyndum, en þær hafa í sjálfu sér ekkert almennt menntunargildi, heldur viShorfin til staSreyndanna og tengsl þeirra viS lífiS. En því takmarki verSur ekki náS, ef hlaSinn er múr í kringum máliS, en þaS svo innan þeirrar kviar látiS fara sinar eigin götur viS túlkun hugsunarinnar. ÞaS er haft eftir Matthiasi Jochumssyni, aS hann þyrfti ekki aS hafa mikiS fyrir aS yrkja, máliS yrti sig sjálft. Hann sem glímdi viS málform mestan hluta ævi sinnar, hefur vitaS, hvaS hann var aS fara. Pó áttu þessi orS miklu betur viS mörg önnur skáld en hann, skáldin, sem rímuSu stöSugt fríSur og blíSur. VerkefniS lá í því aS finna eitthvaS til aS fylla upp í þar á milli. En þaS cru ekki eingöngu leirskáldin, sem hafa látiS dauS málform stjórna hugsun sinni. HafiS þiS t. d. ekki lesiS bókaum- mæli blaSanna, þar sem bókaummælandinn skýrir frá því, a S hann hafi tekiS hina umgetnu bók í hönd sér og ekki lagt hana frá sér fyrr en hann var b ú i n n m e S h a n a. Petta er ein hinna hefSbundnu lýsinga í íslenzkum blöSum og tímaritum á háu gildi fagurfræSilegra bókmennta. HugsiS ykkur þann bókmenntaþroska, sem slík upp- tuggin og ósjálfstæS málform veita! Lýsingin hefur aS vísu haft menntunargildi í fyrsta sinni, er hún var notuS, en hún hefur þaS ekki í tuttugasta sinni. PaS mætti kannske meS einhverjum rétti kalla þetta hugsunarleti, sem hinar stirSnuSu málmyndir valda og hlúa aS. PaS er fyrirhafnarminna aS taka þau orS, sem

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.