Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 41

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 41
Úr neðstu myrkrum 103 veiSarfæri í miklu dýpi, og má segja aS dýpra en 3000 metra hafi veiðiháfur aldrei veriS dreginn. Um miSdýpi hafanna, frá 200 til 3000 metra dýpis, hefur í rauninni engin veruleg vitneskja fengizt fyrr en á þessari öld, og hinn mikli fjöldi áSur alveg óþekktra tegunda sem seinni ára leiSangrar hafa hreppt, sýnir aS ennþá erum vér á byrjunarstigi. Til þess aS draga háf í 3000 metra dýpi þarf um þaS bil 1. mynd. Hér sést hve mikill hluti úthafs er djúpsævi. Svartlitaðir eru þeir hlutar hafsins þar sem dýpið er meira en 4000 metrar. 6000 metra langan vír. Efsti hluti vírsins verSur aS vera sterkari og gildari, vegna hins mikla þunga sem á hann leggst. »Dana« reyndi einu sinni aS draga veiSiháfa meS 7000 metra löngum vír, sem var sérstaklega tilbúinn til þess arna. En vonbrigSin voru mikil þegar upp var dregiS og neSstu fjórir kílómetrarnir voru horfnir og háfarnir meS. Petta vandamál er þó aSeins tæknisatriSi, sem vænta má aS leyst verSi á næstu árum. Mjög eru lífsskilyrSin sérstæS í hafdjúpunum og hafa skepn- urnar í ýmsu mótazt af þeim á hinn undraverSasta hátt. Sér- staklega eru greinileg áhrif hinnar minnkandi birtu eftir því sem neSar dregur og hins algjöra myrkurs djúpsævisins. En þaS er þó afar mismunandi hve langt ljósiS nær niSur, allt eftir gagnsæi sjávarins og sólarhæS. Pannig er álika mikil birta á 800 metra dýpi í Sargassohafi, á 500 metra dýpi úti fyrir írlandi og á 200 metra dýpi fyrir norSan ísland. TaS er auSsætt aS þetta skiptir miklu þau dýr sem hafa víSa útbreiSslu og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.