Frón - 01.04.1943, Qupperneq 43

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 43
Úr neðstu myrkrum 105 Björn á Skarðsá lýsti fyrstur manna risakolkrabba. Undir fyrirsögninni »Vidunder« ritar Eggert Ólafsson um það í ferSabók sinni og Bjarna Pálssonar, aS risavaxinn kol- krabba hafi rekiS á l’ingeyrum i Húnavatnssýslu, og ber fyrir sig sögn Björns á SkarSsá. Björn segir svo frá í annálum sínum: »1639. Rak um haustiS á Pingeyrasand í Húnavatnsþingi eina undarlega skepnu eSur sjóskrímsl, aS lengd og digurS sem mannslikami. PaS var meS sjö hölum, og hver einn aS lengd vel tvær álnir; þeir halar voru meS alsettum hnappa- myndum, og þeir hnappar voru aS sjá sem í sérhverjum væri augasteinn, og í kringum augasteinana sem augna- hvarmar; þeir hvarmar voru aS sjá sem væru þeir forgylltir. Á því sjóskrímsli var hér aS auki einn hali, er út var vaxinn fyrir ofan hina halana; sá var ofurlangur, fjórir eSur fimm faSmar. Ekkert hein eSur brjósk var í þess corpore, heldur allt aS sjá og finna sem grásleppuhveljukviSur, og engin mynd sást til höfuSsins, utan þaS eina hol eSur tvö, sem voru aptur viS halana eSur skammt frá hölunum. Pessa sömu skepnu skoSuSu margir ærlegir menn, og einn halinn af þvi skrímsli var hafSur til sýnis heim til Pingeyraa. Sú skýring Eggerts er án efa laukrétt, aS Björn lýsi hér smokkfiski náskyldum kolkrabba, en miklu stærri tegund, og má segja aS lýsingin sé býsna góS, aS því undanteknu aS höfS eru endaskipti á dýrinu; þaS sem kallaS er halar eru auSvitaS höfuSarmar kolkrabbans. Rannsóknir hins fræga danska náttúru- fræSings Japetusar Steenstrups leiddu líka i ljós aS í djúpum Atlantshafs lifir risakolkrabbi sá sem sýndur er á 2. mynd. A lýsing Björns vafalaust viS þessa skepnu, og er frásögn hans sú fvrsta er vér höfum sögur af. Miklu stærra dýri sömu tegundar mun hafa skolaS á land í Arnarnesvík á Gálmaströnd viS EyjafjörS áriS 1790. SkrifaSi Stefán Pórarinsson á MöSruvöllum, þáverandi amtmaSur í norSur- og austuramtinu, Sveini Pálssyni um þetta, og er upp- skrift bréfsins í dagbókum Sveins. Segir þar aS búkurinn hafi veriS svo stór aS fullorSinn karlmaSur gat tæplega náS utan um hann meS handleggjunum. ÁSur en aS varS gert höfSu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.