Frón - 01.04.1943, Page 45
Ur neðstu myrkrum
107
íundist í maga þessara hvala og merki hatramms bardaga má
sjá á húS þeirra. Á 3. mynd er sýnt stykki af búrhvalshúS, og
eru sogflögumerki risakolkrabbans greinileg.
Kvonríki meðal djúpsævisbúa.
A8 fráleik til er risakolkrabbinn sennilega undantekning
meSal djúpsævisdýra. Miklu fremur eru flest þeirra sem vér
þekkjum þunglamalega sköpuS og betur búin til aS bíSa eftir
^ iTvJtgáljp itySjg
4. mynd. Sædjöfull (Ceratias holbölli) með dverghæng sem lafir við
kviðinn. Skepnan hefur tvo bakuggageisla með ljóshnúðum, en á mynd-
inni er aðeins sá aftari sýndur.
bráS heldur en aS elta hana uppi. Petta á ekki sízt viS um
sædjöfulinn (Ceratias holbölli), djúpfisk sem mikla eftirtekt
hefur vakiS meSal dýrafræSinga.
Fiskur þessi er náskyldur skötuselnum, sem margir munu
kannast viS. Hann er kringum 1 metra á lengd, hávaxinn og
meS afarstórt höfuS. Kjafturinn er frekar stór en augun mjög
lítil, og rétt fyrir aftan þau eru tveir fremstu bakuggageislarnir
mjög lengdir og bera á endanum hnúS, sem efalaust er ljóstæki.
Liturinn er svartgrár, nema hnúSar uggageislanna eru hvítir.
1 NorSur-Atlantshafi hefur sædjöfull veiSzt þrisvar eSa fjórum
sinnum í botnvörpu, í öll skiptin á grunnunum viS suSurströnd
íslands.
Þá fiska, sem íslenzk skip hafa veitt, rannsakaSi Bjarni
heitinn Sæmundsson. Á hrygnu, veiddri í maí 1917, sá Bjarni tvo
minni fiska sem voru fastgrónir viS kviSinn. Hann hélt aS þetta