Frón - 01.04.1943, Qupperneq 47

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 47
Cr neðstu myrkrum 109 Æxlun flestra grunnsævisfiska fer fram á mjög einfaldan hátt eins og kunnugt er. Fiskarnir safnast saman á gotstöSvar þar sem hrygnurnar gjóta eggjunum í sjóinn samtímis því aS hængarnir frjóvga þau. EggiS frjóvgast þannig fyrir utan líkama móöurinnar. Petta gerir frjóvgunina mjög stopula, og fer áreiS- anlega mestur hluti eggjanna forgörSum. Fyrir viShald tegund- arinnar er þó nóg aS eitt afkvæmi hverrar hrygnu nái kyn- 6. mynd. Svartur djúpsævisfiskur (Pachystomias atlanticus) með ljós- færum fyrir neðan augun og á kviði og hliðum. þroska, og þaS reynir náttúran aS tryggja meS því aS búa hverja hrygnu eggjafjölda, sem telja má í miljónum. Æxlun útsjávarfiska er víst mjög meS sama hætti, en þekk- ing vor á lifnaSarháttum þeirra er þó miklu minni. I3eir safnast aS vísu ekki á ákveSnar gotstöSvar, heldur í stórar torfur þar sem hrygningin fer fram. Margir þeirra hafa ljóstæki, sem mynda ákveSin kerfi, og eru þau sérkennileg fyrir hverja tegund. Margir fiskifræSingar álíta aS einstaklingar tegundarinnar geti fundiS hver annan meS tilstilli þeirra og aS hrygnan og hængur- inn geti jafnvel veriS í ákveSinni gotstöSu meSan á frjóvgun- inni stendur. Hér er því um miklu nánari samvinnu kynjanna aS ræSa heldur en tíSkast meSal grunnsævisfiska, og ])aS lýsir sér líka i því aS eggjafjöldi þessara fiska er miklu minni. Þess eru jafnvel dæmi um laxsíldir aS þær hrygna ekki meira en nokkrum hundruSum eggja. Þetta samstarf kynjanna nær hámarki sínu hjá sædyflun- um. Allt bendir til aS þau séu frekar fágætar skepnur, sem lifi ákaflega dreift og eigi þessvegna erfitt meS aS finnast. Sund- fimi þeirra er líka lítil, og ættu þau því hágt meS aS leita langar leiSir á ákveSnar gotstöSvar. Samfylgd kynjanna er því næsta nauSsynleg til þess aS eggjunum sé tryggS frjóvgun. Lirfur sædyfla lifa nærri yfirborSi og leita ekki niSur i djúplögin fyrr en aS HrfuskeiSinu loknu. Fyrst eftir aS seiSin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.