Morgunblaðið - 25.02.2016, Page 64
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
Salan er farin að nálgast það sem var
árið 2007 og ánægjulegt að segja frá
því að fjölskyldufólkið er farið að
ferðast meira.
Þegar kreppan
skall á héldu eldri
aldurshópar sínu
striki að mestu
leyti, og golf-
áhugamenn líka,
en verulegur sam-
dráttur varð í
ferðalögum yngri
aldurshópa. Þessi
samdráttur hefur
núna gengið til baka,“ segir Tómas
Gestsson, framkvæmdastjóri Heims-
ferða.
Af nýlegum áfangastöðum sem
fallið hafa í kramið hjá íslenskum
ferðalögum nefnir Tómas strandbæ-
inn Agadír í Marokkó og spænsku
borgina Valancia. Þá bættust Brat-
islava og Vínarborg nýlega við úrval-
ið.
Töfrar Marokkó
Agadír sameinar sjarma NV-
Afríku og sældarlífið á ströndinni.
„Yfirbragðið minnir suma á Spán
enda eiga Spánn og Marokkó sameig-
inlegar sögulegar rætur. Mikil upp-
bygging hefur átt sér stað í þessari
borg, hótelin glæsileg og spennandi
kynnisferðir í boði, s.s. til höfuðborg-
arinnar Marrakesh sem er upplifun
heim að sækja. Margir velja að halda
út í mergjaða Sahara-eyðimörkina
eða heimsækja Atlasfjöllin, inn á milli
þess sem farið er í sólbað á strönd-
inni.“
Fjölskylduvæn
frí suður á Spáni
Á mörgum hótelum er mikil afþreying í boði fyrir alla fjölskyld-
una Skemmtiferðaskipin njóta vaxandi vinsælda Þægileg flug
til Vínarborgar og Bratislava og gaman að heimsækja vínhéröðin
Upplifun Í menningarborginni Vín er margt áhugavert að skoða eins og Hundertwasserhaus.
Þægindi Skemmtiferðaskipin eru tilvalin ferðamáti á sumum stöðum.
Tómas J. Gestsson
64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016
Á FERÐ UMheiminn
Póstkort Búið er að takmarka
aðgang ferðamanna að fallegu
sjávarþorpunum.
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.
www.fi.is
Skemmtileg ferð
í nágrenni borgarinnar
á gönguskíðum
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
Farið í rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 kl. 9. Gengið frá Leirvogs-
vatni þvert yfir Mosfellsheiði með viðkomu í Borgarhólum sem
eru á miðri heiðinni. Ferðin endar við Litlu kaffistofuna þar sem
við fáum okkur kaffi og pönnukökur áður en rúta sækir hópinn
og ekur í bæinn. Áætluð koma í bæinn er um kl. 17.00
Skráning á skrifstofu FÍ í
síma 568 2533 fyrir kl. 14,
föstudaginn 26 febrúar
Verð 6.000/9.000
Laugardagur 27. febrúar
Mosfellsheiði - Borgarhólar - Litla kaffistofan