Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 64
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Salan er farin að nálgast það sem var árið 2007 og ánægjulegt að segja frá því að fjölskyldufólkið er farið að ferðast meira. Þegar kreppan skall á héldu eldri aldurshópar sínu striki að mestu leyti, og golf- áhugamenn líka, en verulegur sam- dráttur varð í ferðalögum yngri aldurshópa. Þessi samdráttur hefur núna gengið til baka,“ segir Tómas Gestsson, framkvæmdastjóri Heims- ferða. Af nýlegum áfangastöðum sem fallið hafa í kramið hjá íslenskum ferðalögum nefnir Tómas strandbæ- inn Agadír í Marokkó og spænsku borgina Valancia. Þá bættust Brat- islava og Vínarborg nýlega við úrval- ið. Töfrar Marokkó Agadír sameinar sjarma NV- Afríku og sældarlífið á ströndinni. „Yfirbragðið minnir suma á Spán enda eiga Spánn og Marokkó sameig- inlegar sögulegar rætur. Mikil upp- bygging hefur átt sér stað í þessari borg, hótelin glæsileg og spennandi kynnisferðir í boði, s.s. til höfuðborg- arinnar Marrakesh sem er upplifun heim að sækja. Margir velja að halda út í mergjaða Sahara-eyðimörkina eða heimsækja Atlasfjöllin, inn á milli þess sem farið er í sólbað á strönd- inni.“ Fjölskylduvæn frí suður á Spáni  Á mörgum hótelum er mikil afþreying í boði fyrir alla fjölskyld- una  Skemmtiferðaskipin njóta vaxandi vinsælda  Þægileg flug til Vínarborgar og Bratislava og gaman að heimsækja vínhéröðin Upplifun Í menningarborginni Vín er margt áhugavert að skoða eins og Hundertwasserhaus. Þægindi Skemmtiferðaskipin eru tilvalin ferðamáti á sumum stöðum. Tómas J. Gestsson 64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 Á FERÐ UMheiminn Póstkort Búið er að takmarka aðgang ferðamanna að fallegu sjávarþorpunum. Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. www.fi.is Skemmtileg ferð í nágrenni borgarinnar á gönguskíðum FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is Farið í rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 kl. 9. Gengið frá Leirvogs- vatni þvert yfir Mosfellsheiði með viðkomu í Borgarhólum sem eru á miðri heiðinni. Ferðin endar við Litlu kaffistofuna þar sem við fáum okkur kaffi og pönnukökur áður en rúta sækir hópinn og ekur í bæinn. Áætluð koma í bæinn er um kl. 17.00 Skráning á skrifstofu FÍ í síma 568 2533 fyrir kl. 14, föstudaginn 26 febrúar Verð 6.000/9.000 Laugardagur 27. febrúar Mosfellsheiði - Borgarhólar - Litla kaffistofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.