Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Síða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Síða 21
Vinkonurnar þrjár lifa sig inn í sönginn á svölum hótelsins en þær leika Maríanna Clara Lúthersdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Brynhildur Guðjónsdóttir. Jóhanna Vigdís Arnardóttir klárar að maskara sig fyrir rennslið og upplýsir um leið að hún fái aldrei leiða á Abba. Brynhildur Guðjónsdóttir bregð- ur á leik með Ernesto Camilo Al- dazabal Valdes. MAMMA MIA! Biðin er brátt á enda fyrir Abba-aðdáendur því frum- sýning á söngleiknum MAMMA MIA! er á föstudag, 11. mars. Nú þegar hafa 32.000 Ís- lendingar tryggt sér miða og er því óhætt að fullyrða að sýningin sé nú þegar ein vinsælasta sýning Ís- landssögunnar. Fjölmargir leikarar og dansarar taka þátt í sýningunni sem er í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttur. Ljósmyndari fékk að sniglast um baksviðs og fylgjast með rennsli. Sýningin er sannkölluð gleðisprengja og veisla fyrir augu, eyru og sál. Áhorfendur munu koma út af henni með bros á vör og gleði í hjarta. ÁSDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR asdis@mbl.is Jóhanna Vigdís Arnardóttir er fullkomin í hlutverk móðurinnar Donnu. Ljósmyndir Mikill tími fer í förð- un og hárgreiðslu. ’ Ég fæ aldrei leiða áþessum lögum. Éghef sungið þau síðan égman eftir mér! Ég átti sko Abba-plötur á sænsku!“ Jóhanna Vigdís Arnardóttir. 6.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.