Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Page 54

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.3. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP SkjárEinn ANIMAL PLANET 15.25 Biggest and Baddest 16.20 Wild Capture School 17.15 Rugged Justice 18.10 Dr. Dee 19.05 Treetop Cat Rescue 20.00 Wild Capture School 20.55 Austin Stevens 21.50 Ga- tor Boys 23.40 Wild Capture School BBC ENTERTAINMENT 15.00 Top Gear USA 15.45 Live At The Apollo 18.00 Top Gear 19.45 Top Gear: From A-Z 20.35 Car Crash TV 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Would I Lie To You? 22.45 QI 23.15 Live At The Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.30 Kindig Customs 16.30 Fast N’ Loud 17.30 How Do They Do It? Norway 18.30 Mighty Ships 19.30 Combat Trains 20.30 The Sixties 21.30 Gold Rush 22.30 Alaska 23.30 Jegert- villingene EUROSPORT 15.00 Live: Biathlon 16.00 Cycl- ing 17.00 Wintersports Today 18.00 News 18.05 Major League Soccer 18.30 Live: Major League Soccer 20.30 Major League Soc- cer 21.40 News 21.45 Live: Maj- or League Soccer MGM MOVIE CHANNEL 15.30 Breaking Bad 16.20 The Thomas Crown Affair 18.00 Mona Lisa Smile 20.00 Big Screen 20.15 Pieces Of April 21.35 Night Manager 22.25 Breaking Bad 23.15 Prancer NATIONAL GEOGRAPHIC 16.15 Highway Thru Hell 17.10 Live Free Or Die 17.48 Africa’s Wild Kingdom Reborn 18.05 Pri- mal Survivor 18.37 Elephant Queen 19.00 He Named Me Malala 19.26 America’s National Parks 20.15 Africa’s Wild King- dom Reborn 21.00 Brain Games 22.00 Star Talk 22.41 America’s National Parks 23.00 Live Free Or Die 23.30 Africa’s Wild Kingdom Reborn 23.55 Cabin Fever ARD 15.48 Sportschau live 16.30 Verschwiegene Taten 17.00 Sportschau Bundesliga am Sonn- tag 17.30 Bericht aus Berlin 17.50 Lindenstraße 18.20 Welt- spiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Ta- gesthemen 22.05 ttt – titel the- sen temperamente 22.35 Am Hang DR1 15.35 HåndboldSøndag: KIF Kolding København-IFK Kristians- tad (m), direkte 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Ulve- ekspeditionen 19.00 Dronn- ingens slotte – Amalienborg 19.45 Søndagsvejret 20.00 21 Søndag 20.40 Fodboldmagasinet 21.10 Kommissær George Gently 22.40 Et forventet mord 23.25 Taggart: Dommedag DR2 15.15 Ingen panik – fattigdom kan afskaffes! 16.15 Firefox 18.15 60 Minutes 19.00 Jimmys australske madeventyr 19.45 Store danskere – Mærsk 20.45 Vi ses hos Clement 21.30 Deadline 22.00 Quizzen med Signe Molde 22.30 JERSILD minus SPIN XTRA 23.15 Omringet af Taleban – danskerne i Armadillo 23.45 Min generation NRK1 14.25 VM-studio 14.35 Jaktstart kvinner 15.40 V-cup kombinert: 15 km langrenn 16.25 VM ski- skyting: VM-studio 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 VM- kveld 19.45 Brøyt i vei 20.25 Shetland 21.25 Finnmarksløpet 22.15 Helt Ramm – Pling i Kollen 22.25 Trygdekontoret 23.15 Mes- ternes mester NRK2 15.45 Sport i dag: Høydepunkter fra dagens sport 15.55 VM skøy- ter allround: 5000 m kvinner 16.40 Norge rundt og rundt 17.05 Naturens megaflokkar 18.00 VM skiskyting: VM-konsert 18.45 Skattejegerne 19.05 Det ukjende solsystemet 20.10 : Dr. Jekyll & Mr. Hyde – Musikal 22.25 Ja vel, statsminister 22.55 Den siste marsjen – Vassdalen 23.35 Lindmo SVT1 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 19.00 Mästarnas mästare 20.00 Springfloden 20.45 Fallet O.J. Simpson: American crime story 21.40 Simma lugnt, Larry! 22.15 Melodifestivalen 2016: Andra chansen 23.45 Krig och fred SVT2 15.30 Fångarnas barn 16.10 Life on Scilly 16.35 Välj språk! 16.50 Tio lektioner i språkdidaktik 17.00 Ei saa peittää 17.30 Be- sök i Karelen 18.00 Världens nat- ur: Alaska 18.50 Soptippens örn- ar och uvar 19.00 Min sanning: Göran Hägglund 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Vem är Kim Jong-Un? 21.55 VM-rally 22.50 Rebellerna 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Gullstöðin Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Að sunnan 19.00 M. himins og jarðar 19.30 Að austan 20.00 Að norðan 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Hundaráð Endurt. allan sólarhringinn. 14.00 Samverustund 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 19.30 Ýmsir þættir 20.00 B. útsending 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 16.30 Kall arnarins 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 20.10 Fókus 20.30 The Night Shift 21.15 Twenty Four 22.00 Sisters 22.50 The 100 23.35 Viltu vinna milljón? 07.00 Barnaefni 18.00 Lína langsokkur 18.23 Latibær 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Lási löggubíll 11.10 Man. City – A. Villa 12.50 PL Match Pack 13.20 Cr. Palace – L.pool 15.50 WBA – Man. Utd. 18.00 Þór Þ. – Njarðvík 19.40 I. Milan – Palermo 21.45 Eibar – Barcelona 13.15 Chelsea – Stoke 14.55 Eibar – Barcelona 17.00 Watford – Leicester 18.40 Dortm. – Munchen 20.20 Everton – West Ham 22.00 South. – Sunderland 08.30/15.15 Still Alice 10.10/16.55 B. of the Year 12.00/18.45 Butter 13.30/20.15 Girl M. Likely 22.00/03.00 The Monu- ments Men 24.00 A Haunted House 01.30 Getaway 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 iCarly 12.00 Nágrannar 13.45 American Idol 15.10 Modern Family 15.35 The Big Bang Theory 15.55 Heimsókn 16.20 Kokkur ársins 16.50 60 mínútur 17.40 Eyjan 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Ísland Got Talent 20.50 Lögreglan Fjallað verður um nokkrar deild- ir lögreglunnar og þeim fylgt um nokkurra vikna skeið. 21.20 Rizzoli & Isles Sjötta sería um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeinafræðinginn Is- les. 22.05 The X-Files Glæný þáttaröð með Fox Mulder og Dana Skully en leiðir þeirra liggja nú saman aftur 22.50 Shameless 23.45 60 mínútur 00.30 Vice 4 01.00 Vinyl 01.50 Non-Stop 03.40 Suits 04.25 Boardwalk Empire 05.25 Fréttir 20.00 Lóa og lífið Þáttur um vinskap og samveru. 20.30 Bankað upp á Sirrý fer í heimsókn. 21.00 Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. 21.30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. 22.15 Heilsuráð Lukku (e) 22.30 Ritstjórarnir (e) 23.00 Ég bara spyr (e) 23.30 Kvikan (e) Endurt. allan sólarhringinn. 12.10 Dr. Phil 14.10 The Tonight Show 15.30 The Voice 17.00 America’s Next Top Model 17.45 Fellum grímuna 18.15 Difficult People 18.40 Baskets 19.05 The Biggest Loser – Ísland 20.15 Scorpion Önnur þátt- araöð um sérvitra snilling- inn Walter O’Brien 21.00 Law & Order: Special Victims Unit Bandarískir sakamálaþættir um kyn- ferðisglæpadeild innan lög- reglunnar í New York. 21.45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story Sumarið 1994 var ein stærsta íþróttahetja Banda- ríkjanna, O.J. Simpson handtekin fyrir morðið á fyrrverandi eiginkonu sinni, Nicole Brown, og ástmanni hennar, Ron Goldman. 22.30 The Affair Ögrandi verðlaunaþáttaröð um áhrif- in sem framhjáhald hefur á tvö hjónabönd. 23.15 The Walking Dead . Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakn- inga og ýmsa svikara. Stranglega b. börnum. 24.00 Hawaii Five-0 00.45 CSI: Cyber 01.30 Law & Order: SVU 02.15 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story 03.00 The Affair 03.45 The Walking Dead 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Sr.Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Endurómur úr Evrópu. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hin einu sönnu Fjárlög. Þættir um Íslenskt söngvasafn sem út kom á árunum 1915-16. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal um hin döpru vísindi. Daði Már Krist- ófersson og Ævar Kjartansson ræða við gesti um hlutverk og möguleika hagfræðinnar. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Lindakirkju. Æskulýðsdagurinn. Umsjón: Séra Guðni Már Harðarson. Unglinga- Gospelkór Lindakirkju; stjórnandi: Áslaug Helga Hálf- dánardóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Hafið hefur þúsund andlit. Handrit og leikstjórn: Pálmi Freyr Hauksson, Loji Höskuldsson og Magnús Dagur Sævarsson. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Maður á mann. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tónlist fólksins. Helgi Pétursson fjallar Reykjavík Folk Festival 2015. 17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Vits er þörf. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.45 Fólk og fræði. Samfélagsleg nýsköpun. 20.15 Bergmál. (e) 21.00 Tónskáldin með eigin tónum. Hjálmar H. Ragn- arsson kynnir tónverk Hauks Tómassonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Góður maður í vondum heimi: Tónlist. Páll Ragnar Pálsson leikur tónlist eftir Arvo Pärt. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Af vettv. viðskipta 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Ævar vísindamaður (Vísindalegt flöskuskeyti) 10.45 Hraðfréttir (e) 10.55 Sjöundi áratugurinn – 1968 (e) 11.40 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 11.55 Orðbragð II (e) 12.25 HM í skíðaskotfimi Beint frá eltigöngu karla. 13.20 Bikarmót í hópfim- leikum Bein útsending úr Ásgarði í Garðabæ. 14.40 HM í skíðaskotfimi Beint frá eltig. kvenna. 15.45 Íþróttaafrek sög- unnar (e) 16.15 Orkupostullinn Jón 17.10 Vísindahorn Ævars 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Dóta læknir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (Bonderøven) Dönsk þátta- röð um ungt par sem hefur búskap. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Popp- og rokksaga Íslands Heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popp- tónlistar á Íslandi. 21.20 Svikamylla (Bedrag) Lögreglumaðurinn Mads er kallaður til við rannsókn á líki sem rekið hefur á land við vindorkuver. Bannað börnum. 22.20 Kynlífsfræðingarnir (Masters of Sex II) Banda- rískur myndaflokkur um William Masters og Virg- iniu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kyn- lífsrannsókna. Stranglega bannað börnum. 23.20 Wadjda Arabísk mynd frá 2012. Arabísk stúlka lætur sig dreyma um að eignast reiðhjól en menningarlegar aðstæður gera henni það ill- mögulegt. (e) Bannað börnum. 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 16.45 Comedians 17.10 First Dates 18.00 Hell’s Kitchen USA 18.45 My Dream Home 19.30 The Amazing Race 20.20 Bob’s Burgers 20.45 American Dad 21.10 The Cleveland Show 21.35 South Park 22.00 Brickleberry 22.25 Mysteries of Laura 23.10 The Originals 23.55 Bob’s Burgers 00.20 American Dad 00.45 The Cleveland Show 01.10 South Park 01.35 Brickleberry Stöð 3 Nánasti aðstandandi smáhestsins er farinn að hafa tölu-verðar áhyggjur af honum. Hann hefur nefnilega veriðað sýna hegðunarmunstur síðustu daga sem þykja kannski ekki alveg nógu vönduð – allavega miðað við aldur og fyrri störf. Þetta byrjaði allt í síðustu viku þegar smáhesturinn lærði að spila tölvuleik um borð í flugvél. Þegar ferðafélagi smáhestsins dró upp símann sinn og fór að raða saman þremur og helst fjórum litríkum gotterísmolum varð hann afar áhugasamur og forvitinn um þetta tölvugotterí. Fyrir flesta er þetta örugglega eðlilegasti hlutur í heimi – ann- ar hver maður spilar tölvuleiki í símanum sínum. En smáhest- urinn er frekar íhaldssamur og gamaldags þegar kemur að þess- um málum. Hann hefur til dæmis aldrei sett peninga í spilakassa og aldrei orðið húkkt á tölvuleikjum. Smáhesturinn sagði líka þvert nei þegar börnin óskuðu eftir að fá að kaupa sér leikjatölvu (fyrir sína eigin peninga) og gaf út þau skýru skilaboð að inn á heimilið myndi slíkur gripur aldrei koma. Þegar smáhesturinn sagði vinkonu sinni frá þessu var henni tjáð að það myndi enginn nenna að leika við börnin hennar ef það væri ekki leikjatölva á heimilinu. Smá- hesturinn er enn að þrjóskast við og passar sig á því að baka pönnukökur ofan í krakkaormana til að bæta upp tölvuleikjaskortinn. Hingað til hefur það virkað ógurlega vel. Þetta byrjaði allt mjög sak- leysislega. Smáhesturinn hlóð leikjaapp- inu niður í símann sinn fljótlega eftir að vélin lenti til að prófa sjálfur að raða saman litríkum gotterísmolum. Næstu daga stalst hann til að spila smá og smá þegar það kom augnabliks dauð stund í lífi hans (eða réttara sagt, fór frekar í einn leik en að setja í þvotta- vél og þar fram eftir götunum). Um síðustu helgi fóru leikar að æsast, smáhesturinn komst upp um þónokkur borð og varð svona líka spenntur að aðfaranótt sunnudags var hann farinn að grátbiðja gamla skólafélaga um líf (sem er náttúrlega hræðilega sjoppulegt). Þegar hann loksins leit á klukkuna áttaði smáhest- urinn sig á því að hann hafði ekki vakað svona lengi síðan hann hætti að taka seinni vaktina á skemmtistöðum borgarinnar ein- hvern tímann á síðustu öld. Hann fann hvernig augnlokin þyngdust og hann átti erfitt með að halda þeim opnum – en hann gat bara ekki hætt. Einn leik í viðbót … Móðursystir smáhestsins sá ástæðu til að hringja í hann til að athuga hvort hann væri kominn með vírus í tölvuna. Hún trúði því ekki að smáhesturinn hefði í alvörunni beðið um líf í Candy Crush. Hingað til hafa svo sem verið nægileg tækifæri til að vera and- lega fjarverandi og það er kannski ekki það sem er efst á óska- listanum. Samt er það þannig að það er ósköp notalegt að eiga skjól þar sem ekki eru gerðar neinar kröfur og hugurinn getur slakað á meðan hann parar saman litríka gotterísmola. Vondu fréttirnar eru að smáhesturinn er náttúrlega ekki í neinu ástandi til að baka pönnukökur ofan í krakkaormana sína og vini þeirra ef hann er alltaf fastur í Candy Crush öllum stund- um. Spurning um að reyna að finna sér gott núvitundarnámskeið til að reyna að samræma vinnu, barnauppeldi, einkalíf og Candy Crush-iðkun þannig að allir aðilar sem eiga í hlut fái að njóta sín og engum líði eins og hann sé útundan. martamaria@mbl.is Candy Crush

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.