Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 33
6. APRÍL
Adam Stagliano
Hilde Hammer
Jón Bragi Gíslason
7. APRÍL
Martin Lindstrom
AdamStagliano
TBWA
HildeHammer
Facebook
‘Influencer Marketing’
JónBragiGíslason
GhostLamp
Hilde starfar sem verkefnastjóri alþjóðasviðs
markaðslausna hjá Facebook í Dublin á Írlandi.
Hún sérhæfir sig í að aðstoða meðalstór fyrirtæki
og umboðsskrifstofur á Norðurlöndunum að vaxa
og þróa sína starfsemi með hjálp Facebook. Hilde
er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og á
meðal annars að baki feril í bankageiranum.
Árið 2013 stofnaði Jón Bragi markaðstorgið
Ghostlamp sem tengir vinsæla samfélagsmiðla-
notendur við fyrirtæki sem vilja koma sér á fram-
færi við fylgjendur þeirra. Jón Bragi mun fara yfir
þær breytingar sem hafa átt sér stað með tilkomu
samfélagsmiðla og hvernig vörumerki geta nú haft
meiri áhrif á kaupákvarðanir neytenda.
Adam Stagliano stýrir alþjóðlegum markaðs-
herferðum TBWA/London og er sérfræðingur í
markaðssetningu áfangastaða. Á 25 ára ferli hefur
hann markaðssett áfangastaði á borð við Disney-
land, Toronto, Plymoth, Norður-Írland og Marokkó.
Þá má nefna að frægt markaðsátak sem hann
stýrði fyrir ástralska ferðamálaráðið er notað við
kennslu í Harvard Business School.
Markaðsráðstefna 6.–7. apríl í Háskólabíói
Miðar ámidi.is
‘Bigworld
small data’
Í kjölfar alþjóðavæðingar og síaukins ferðamannastraums hefur markaðssetningu áfangastaða (place
marketing) vaxið fiskur um hrygg. Við slíka markaðssetningu er mikilvægt að þekkja kauphegðun og neyslu-
venjur á hverjum áfangastað fyrir sig en í því sambandi geta ýmis sérkenni og jafnvel smæstu staðreyndir
(small data) skipt gríðarlega miklu máli.
MartinLindstrom
höfundur ‘Smalldata’
Nýjasta bók Lindstrom, Small Data - The Tiny Clues That Uncover Huge Trends, er afrakstur fimmtán ára
rannsóknar hans á vörumerkjatryggð og kauphegðun. Við vinnslu bókarinnar tók Lindstrom viðtöl við um
tvö þúsund manns í 77 löndum sem veita dýrmæta innsýn í daglega hegðun neytenda og hvað sú hegðun
getur þýtt fyrir fyrirtæki. Í fyrirlestrinum fjallar Lindstrom um niðurstöður þessarar vinnu og gefur okkur
vegvísi fyrir vörumerki 21. aldarinnar, sem mun án efa vekja athygli markaðsfólks sem og annarra sem hafa
brennandi áhuga á mannlegri hegðun.
Lindstrom er höfundur sex metsölubóka um markaðsmál og árið 2009 valdi tímaritið Time Magazine,
Lindstrom sem einn af 100 áhrifamestu hugsuðum veraldar. Lindstrom starfar í dag með nokkrum af
stærstu vörumerkjum heims, svo sem LEGO, PepsiCo, Red Bull, Estée Lauder, Nestlé, GlaxoSmithKline,
Procter & Gamble og Carrefour.
"A modern-day Sherlock Holmes." – Time Magazine
Fimmtudagur 7. apríl 09:00-17:00
Miðvikudagur 6. apríl 09:00-12:00
‘Growing your business
on Facebook’‘Destination marketing’
Markaðssetningáfangastaða