Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 45
6.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 45 LÁRÉTT 1. Skapvond og gömul út af ávexti. (8) 5. Við hæð skorði men. (9) 8. Amerísk rokkhljómsveit og Crosby að endingu sýna hroka. (9) 9. Kem loðnu í peninga sem starf við tónsmíð. (9) 10. Tim Burton missir tvo Dani en hlaðin kemur í staðinn frá viðar- staflanum. (13) 12. Kúla með lás sést í lagagrein. (7) 14. Kennir klæði okkur um sakargift. (9) 17. Kraftakarl sést við leiðir yfir ár við fyrsta bjarg. (10) 18. Set mixaðan sand utan um tréflögu beint á móti. (9) 20. Við hjara Drottins og ein enn finna börnin sem tilheyra almætt- inu. (10) 22. Við keppnir sé stöðu á viðnámskrafti. (11) 23. Sjáðu, enn hvassviðri sem gefur okkur hart brauð. (7) 25. Landneminn Bjarni getur sýnt félagslyndi. (11) 29. Hönd með sort í spilum? (5) 30. Ekki fullkomlega afleitlega færir okkur krydd. (7) 32. Dönsk móðir snýr sér við þegar kemur að menntaskóla á Ísa- firði og fer í spil. (5) 33. Hef mikið og eitt enn í kaffinu. (10) 34. Ekki enska hreyfa, frekar nýta. (7) 35. Að eyða er afar gaman. (5) 36. Þénaði peninga þegar hann læknaði. (6) LÓÐRÉTT 1. Sér hvar hyl enskan konung með kunnáttu. (10) 2. Set umgjörð á ljóð með viðmiðunarreglu. (11) 3. Það sem er lokið eftir keppni gerið að leikriti. (8) 4. Tæpt en aumt. (5) 5. Haust með eina Spur sleppur afdráttarlaust. (12) 6. Vímuefnarússið hjá látnum myndlistarmanni með stelpugálu. (12) 7. Blandast natnar í súpuskálinni. (7) 11. Gefur frá sér vellíðunarhljóð við lærdóm um grjóttöku. (8) 13. Tilgangurinn er að Almar og K-miðinn sjáist. (13) 15. Fell hjá íþróttafélagi fyrir þeim sem er í þjálfun til yfirmanns í hernum. (6) 16. Uppgötva land í Evrópu. (8) 19. Hlammi slanga sér á vélhjól. (11) 21. Örlög slægði til að skapa skipan. (11) 23. S og S grænmeti í sérstakri festingu. (7) 24. Fela gosa í rugli og af krafti. (8) 25. Kona með kjarnsýru að endingu mýkist. (7) 26. Hvenær myndi henta að fá ljósmynd tekna á ákveðinn hátt. (7) 27. Lirfan með háskólapróf er með einum apa. (7) 28. Sé stakan munda það sem nýtist ekki oft. (7) 31. Landsbankafæði þarf aðeins að missa einn í einhverju mjög mikilvægu. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 6. mars rennur út á hádegi 11. mars. Vinningshafi kross- gátunnar 28. febrúar er Cecil Haraldsson, Múla- vegi 7, Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Fram hjá eftir Jill Alexander Essbaum. JPV útgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.