Morgunblaðið - 14.05.2016, Page 9

Morgunblaðið - 14.05.2016, Page 9
Á neðstu hæð fjölbýlishúsaklasa við Garðatorg opnar nú hvert þjónustufyrirtækið af öðru, glæsilegar sérverslanir, veitingastaður og förðunarskóli. Staðurinn er miðsvæðis, í alfaraleið á höfuðborgarsvæðinu og kærkomin viðbót í verslanaflóru Garðabæjar og nærbyggða. Verslun fyrir sælkera sprottin af brennandi mataráhuga ZEISS háskerpuglerin, ein bestu sjónglerin sem völ er á Staðurinn sem allir vilja fara á – aftur og aftur Fjölbreytt úrval gleraugna og sólgleraugna en einnig er boðið upp á sjónmælingar sem augnlæknar framkvæma í versluninni. Gleraugna- Pétur selur ZEISS háskerpuglerin sem talin eru ein bestu sjónglerin sem völ er á. Evrópsk húsgögn og húsmunir sem standast ströngustu gæða- og endingarkröfur. Verslunin hefur um árabil þjónustað fyrirtæki og stofnanir en Willamia á Garðatorgi býður nú upp á breiðara úrval af gæðavörum fyrir heimilið. Á blómaverkstæðinu fæst fjölbreytt úrval skreytinga eftir Auði sem er lærður blómaskreytingameistari. Auður sækir innblástur í verk sín í náttúruna og býr til fjölmarga hluti frá grunni, s.s. krossa, kerti og ýmiskonar skrautmuni. Mud Studio er fyrsti alþjóðlegi förðunarskólinn á Íslandi sem býður upp á alþjóðleg réttindi og útskrifar nemendur með viðurkennda prófgráðu. Einnig eru í boði stök námskeið og almenn fræðsla um allt sem viðkemur útliti og förðun. Nýtt Við erum hér: 600m Vífilsstaðavegur B æ ja rb ra u t Litlatú n H af n ar fj ar ða rv e g u r H A G K A U P O LÍ S S H E LL A K TU TA K TU Lifandi blóm og náttúrulegar skreytingar Garðbæingar fá sportvöruverslun Alþjóðlegur förðunarskóli Evrópsk gæðahúsgögn í úrvali Nýtt á Garðatorgi ky n n ir : KJÖT& FISKUR BERGSTAÐASTRÆTI EST 2014 Sportland selur allt til íþróttaiðkunar en sérhæfir sig einnig í markmannshönskum, handboltavörum og búningaþjónustu fyrir íþróttafélög, hópa og fyrirtæki. Á meðal vörumerkja í Sportlandi: Better Bodies, Gasp, Uhlsport og Kempa. Náttúrulegar heilsu- og snyrtivörur og fallegar vörur á heimilið Sælkerabúðin Kjöt og fiskur leggur kapp á gott úrval af ferskum fiski og gæðakjöti en einnig er boðið upp á tilbúinn mat og margskonar meðlæti sem Ari Posocco töfrar fram í sérútbúnu eldhúsi á staðnum. Metnaðarfullur eðalmatseðill úr úrvals hráefni. Mathús Garðabæjar er staður þar sem fólk kemur saman og nýtur stundarinnar í mat og drykk. Mathúsið aðstoðar og ráðleggur einnig við stórar og smáar veislur. Verslunin Maí er lífsstílsverslun sem sérhæfir sig í náttúrulegum heilsu- og snyrtivörum ásamt fallegum hlutum fyrir heimilið. PI PA R \T BW A • SÍ A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.