Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 15

Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 15
Baldur Jónsson: Lítil snæfölva 5 austfirskur í föðurætt. Hann kom til Reykjavíkur aðeins 15 ára og átti lengst af heima þar. Orðið útmánaðaföl er úr smásögu Ólafs, „Listin að komast áfram í heiminum“, sem birtist í bók hans, Teningar í tafli (1945), en skóvarpaföl er úr skáldsögunni Fjallinu og drauminum (1944). Orðin eru því frá sama tíma. Þótt ekki verði ráðið af notkun þessara stöku dæma hvers kyns höfundurhafði orðið/öZ má sjá annars staðar að það hefir verið hvorugkyns í máli hans. Það sést á dæmi um orðið snjóföl sem tekið er úr bók hans Leynt og Ijóst (1965), bls. 183: „Tunglsljósið lék um hvíta skýjafalda og tandurhreint snjóföl á þökum“. Engin af þessum 11 samsetningum getur því með vissu talist kvenkynsorð. Dæmin um snjóföl í ritmálssafninu eru alls 21, þau elstu frá síðari hluta 18. aldar. Af þeim eru 12 greinilega hvorugkyns, tvö ótvírætt kvenkyns, og í 7 dæmum sker formið ekki úr. Kvenkynsdæmin tvö eru hin sömu og áður voru höfð eftir þeim feðgum, Jóni og Skúla Thoroddsen. Helstu orðabækur íslenskar sem eldri eru en Maður og kona eru báðar vestfirskar og báðar frá 18. öld, þ.e. orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, að mestu tekin saman á árunum 1736-72 (Katalog I, 321), og orðabók sr. Bjöms Halldórssonar í Sauðlauksdal (Lexicon islandico-latino-danicum). Sú bók kom fyrst út 1814, en séra Bjöm mun einkum hafa unnið að henni á ámnum 1770-1785, og hann ól aldur sinn mestallan á Vestfjörðum (Jón Aðalsteinn Jónsson 1992:ix—xiii). í orðabók Gmnnavíkur-Jóns em bæði/öZ og snjóföl talinhvomgkynsorðeingöngu (skv. uppskrift Jakobs Benediktssonar í vörslu Orðabókar Háskólans), og í orðabók sr. Bjöms er föl eingöngu hvomgkyns.4 Fyrir miðja 19. öld er sem sé engin heimild tiltæk um/ó'/ eða snjóföl í kvenkyni. títbreiðsla kvenkynsorðsins hefir verið könnuð nokkuð með fyrirspumum, einnig í samsetningunni snjóföl, og ljóst er að heimkynni þess em helst vestanlands. Um það hefi ég aðeins fáeinar munnlegar heimildir, en starfsmenn Orðabókar Háskólans hafa spurst fyrir um þetta atriði í útvarpsþáttum og fengið svör af öllu landinu sem geymd era í talmálssafni Orðabókarinnar. Svörin skipta tugum og em flest frá ámnum 1970- 1975 og síðan frá 1994—95. Langflestir þekktu/ö/ einungis sem hvomgkynsorð, en aðeins tveir eða þrír sem kvenkynsorð þegar spurt var í fyrra skiptið, og þær heimildir vom vestfirskar. Eini heimildarmaðurinn sem þekkti eingöngu kvenkynsorðið var úr Súgandaíirði. Kvenkynið var þó fjarri því að vera allsráðandi vestanlands. Nokkrir þeirra sem töldu sig ekki þekkja annað en hvomgkynsorðið/ö/ vom af Vesturlandi: af Mýmm, úr Hnappadalssýslu, Dalasýslu, Reykhólasveit og frá Patreksfirði, og einn heimildarmaður kallaði sig Breiðfirðing. Heimildarmaður úr Kollafirði (í Strandasýslu) segir 8. mars 1981: „Við tölumbæði um snjófölinaog snjófölið, ffekar þó snjóföl ið“. Enn spurðist Guðrún Kvaran fyrir um kynferði orðsins/ö/ í útvarpsþáttum veturinn 1994-95 og fékk liðlega 30 svör úr flestum sýslum landsins, bæði munnleg og skrifleg.5 Flestir svöruðu nokkuð afdráttarlaust að þeir hefðu/ó'/ í hvoragkýni, en fimm að þeir hefðu það í kvenkyni. Þrír þeirra vora úr Reykjavík og einn af Suðumesjum. Sá maður taldi að þar væri nú algengast að hafa föl kvenkyns, en hvorugkynsmyndin þekktist helst hjá fullorðnu, aðfluttu fólki, ef hún væri til á annað borð. 4Hér er stuðst við útgáfu Jóns Aðalsteins Jónssonar 1992. 5Ég þakka Guðrúnu fyrir að benda mér á þetta og veita mér aðgang að öllum svörum sem henni bárust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.