Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 29

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 29
Dóra Hafsteinsdóttirog Sigríður Harðardóttir: íslenska alfræðiorðabókin 19 höggmyndalist sem hefur verið notað sem samheiti tökuorðsins skúlptúr. Orðiðskúlptúr er skilgreint sem myndverk í þrívídd, sem getur m.a. verið saumað eða mótað úr gleri, en höggmyndalist á einungis við um myndverk sem er höggvið í hart efni. Þess vegna varð skúlptúr fyrir valinu sem flettiorð. Dæmi um of þrönga merkingu er einnig að finna í nýyrðasmíði. Þar má nefna orðið hústaki en það er þýðing á enska orðinu squatter, sem merkir mann sem sest að á annars landi eða húseign í heimildarleysi. Merking íslenska orðsins takmarkast af orðhlutanum hús- og búa varð til nýyrðið landtaki til að koma merkingu jafnheitisins að fullu til skila, og vísa á milli. íðorð í bók af þessari gerð er mjög mikilvægt að nota alltaf sama orðið yfir sama fyrirbærið, þ.e. að þau flettiorð sem verða fyrir valinu séu einnig notuð þar sem fyrirbærin koma fyrir í öðrum skýringum. Við val á flettiorðum kom vel í ljós að ósamræmis gætti í orðnotkun almennings og sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum. Dæmi um þetta eru orðin kúpling sem sérfræð- ingar kalla tengsli, öryggi sem sérfræðingar kalla var, lireinlœtistœki sem sérfræðingar kalla þrifatœki, gladíólur sem sérfræðingar nefna ýmist kesjuliljur, jómfrúrliljur eða sverðliljur og mótor/vél sem á máli sérfræðinga heitir hreyfill. Ósamræmi reyndist líka í orðnotkun sérfræðinga bæði innan sömu greinar og á milli einstakra greina, t.d. í prentiðnaði og grafík, í sálfræði, félagsfræði og læknisfræði, og í rafmagnsfræði, eðlisfræði, efnafræði og líffræði þar sem ósamræmis gætir milli stofnana og jafnvel innan sömu stofnunar. Sem dæmi um þetta má nefna að það sem á dönsku heitir dybtryk heitir lægðarprent í prentlisten djúpþrykk í grafík. Annað dæmi er danska orðið naturalisme sem á íslensku kallast natúralismi í myndlist, bókmenntum og leiklist en náttúruhyggja eða veraldarhyggja í heimspeki. Rafskautin sem heita á dönsku anode og katode heita í rafmagnsfræði forskaut og bakskaut, í eðlisfræði ýmist forskaut og bakskaut, plússkaut og mínusskaut eða jáskaut og neiskaut en í efnafræði nefnast þau ýmist anóða og katóða eðaforskaut og bakskaut. Um tíma áttu orðin jáskaut og neiskaut að vera aðalflettiorð bókarinnar. En þegar samræma átti íslensku þýðingamar á dönsku orðunum anjon og katjon og anode og katode kom upp einn eftirminnilegasti ruglingurinn við gerð bókarinnar. Sérfræðingar höfðu þýtt anjon á sex vegu, þ.e. anjón, forskautsjón, mínusjón, mínus hlaðin jón, neikvœtt hlaðin jón og neikvœð jón. Þeir höfðu þýtt katjon á sjö vegu, þ.e. katjón, bakskautsjón, bakjón, plúsjón, plús hlaðin jón, jákvœtt hlaðin jón og jákvœð jón. Þar var gengið lengst í samræmingartilraunum ritstjómar þegar einhverjum þar datt í hug að leysa ruglinginn með því að búa til orðin jájón og neijón til samræmis við jáskaut og neiskaut. Sú tillaga hlaut misjafnar undirtektir og á endanum var horfið til orðanna anóða og katóða og anjón og katjón. í sálfræði, félagsfræði og læknisfræði ríkir mikið misræmi í orðnotkun. Sem dæmi má nefna að danska orðið regression kallast endurhvarf í læknisfræði, ýmist endurhvatf eða bakrás í sálfræði og aðhvarf í tölfræði. Mjög er mismunandi hversu langt er gengið í að þýða orðhluta samsettra orða, t.d. um efnasambönd. Efnasambandið sem heitir á dönsku kuldioxid heitir á íslensku ýmist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.