Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 54

Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 54
44 Orð og tunga Eiríkur Rögnvaldsson skrifað m. a. um tengingamar enda (1987) og nema (1992) og Jón Hilmar Jónsson hefur nýlega ritað um orðið bráðutn (2000). Atviksorðið undireins er eitt þessara orða „sem við tölum með “ og veitum því jafnaðarlega ekki frekari athygli. Það er algengt í ræðu og riti og kemur fram í hverri þeirri tíðnikönnun sem gerð er á íslenskum textum.2 En ef nánar er að gáð vekur þetta litla yfirlætislausa orð nokkrar spumingar. Fyrst er rétt að gefa því gaum að það hefur yfirbragð samsetts orðs, er saman sett úr tveimur orðliðum, forsetningunni (forliðnum) undirog töluorðinu(eða fomafninu?) einn í eignarfalli, eins. Samband orðliðannavekur strax athygli. Forsetningin undir stýrir einungis þolfalli og þágufalli og er því erfitt að skýra orðið sem samvaxið orðasamband úr setningafræðilegu sambandi tveggja orða nema um brottfall þriðja liðar væri að ræða. En hver sá liður hefur getað verið liggur ekki í augum uppi. Orðið undir (fs. eða ao.) er algengt sem fyrri (eða fyrsti) liður samsetts orðs eða öllu heldur forliður forskeytts orðs. Það tekur einkum þátt í my ndun nýrra nafnorða og sagna, svo og lýsingarorða en ekki atviksorða nema leidd séu af lýsingarorðum: undiralda, undirboð, undirbúningur, undirdjúp, undirfatnaður, undirforingi; undirbjóða, undir- búa, undirbyggja; undirdánugur, undirfurðulegur, undirförull; undirfurðulega. Orðið undireins er ekki að finna í orðabókum yfir fommálið, hvorki í orðabókum um óbundið mál né skáldamál. Fyrsti höfundurinn, sem fjallar um það í orðabók, er Jón Þorkelsson rektor. í öðm bindi súpplementanna tilgreinir hann í orðsgrein um forsetninguna undir orðasambandið undir eins og greinir sem atviksorð (adv.) (Jón Thorkelsson 1879-1885:543). Hann þýðir orðasambandið á dönsku ‘paa én Gang, til samme Tid’ og tekur dæmi úr prentaðri bók frá lokum 16. aldar: Þú kant ekki u[ndir] e[ins] að drekka kaleik dróttins og djöfulsins. Fleiri dæmi tínir höfundur til frá svipuðum tíma, einnig úr þýddum bókum. Enn fremur hefur hann í sömu orðsgrein orðasambandið undir eins og sem hann þýðir með orðunum ‘til samme Tid som, samtidig med’ og tilgreinir dæmi frá fyrra helmingi 17. aldar: Fúsi lögmaðr sigldi u[ndir] e[ins] og byskup Ögmundr (Jón Thorkelsson 1879-1885:543). Nánari athugun á orðabókum, prentuðum textum og mæltu máli leiðir í ljós að í orðinu undireins felast þrjár merkingar: 1. ‘sammála’; 2. ‘samtímis’; 3. ‘strax, þegar í stað’. Tvær fyrstu merkingamar koma þegar fyrir í fomu máli og hin síðari þeirra tíðkast alla tíð síðan fram á okkar daga en er nú víkjandi ef svo má segja. Þriðja merkingin kemur ekki upp fyrr en í síðari alda máli og er næstum ráðandi nú. 1.1 Hér á eftir verður leitast við að gera grein fyrir ferli þessa orðs í íslensku, notkun þess og merkingu og vikið að uppmna þess. Efniviður þessarar athugunar er seðlasafn 2Reyndar kemur orðið ekki fyrir í könnun Arsæls Sigurðssonar (1940). Hugsanlega kynni það að leynast í textum Ársæls þar sem algengt var að rita orðið í tvennu lagi, undir eins, og bæði orðin koma fyrir í könnuninni hvort á sínum stað eftir tíðni. Hins vegar tekur Arsæll það fram að samtengingar og nokkur föst orðasambönd hafi verið talin sem ein orðmynd, sbr. svo að, einu sinni, sums staðar sem koma fram í orðalistunum á þennan hátt. f könnun Baldurs Jónssonar (1978) kemur orðið fyrir, reyndar ritað í tveimur orðum, undireins. Orðið kemureinnig fyrir í könnun Jörgens Pinds o. fl. (1991).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.