Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 55

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 55
Gunnlaugur Ingólfsson: Undireins 45 Orðabókar Háskólans, bæði safn hennar úr prentuðum ritum og mæltu máli. Einnig hefur verið stuðst við tiltækar prentaðar orðabækur. Þessi efniviður hrekkur þó ekki til. Enda þótt orðið undireins komi ekki fyrir í orðabókum yfir fornmálið er það samt sem áður að finna í fomum textum, a. m. k. allt frá 15. öld. Veturliði Óskarsson hefur fundið það í nokkmm fornbréfum og tekur það upp í prófritgerð sína um tökuorð í íslenskum fornbréfum frá 15. öld. Hann nefnir þar hina miðlágþýsku fyrirmynd orðsins, under e(i)nes, under eniges, og vekur jafnframt athygli á því að orðið hefur ekki verið tekið upp í fornmálsorðabækur til þessa.3 Elstu dæmi um orðið koma fyrir í fornbréfum frá því upp úr miðri 15. öld. Þá þegar verður þess vart að það er notað í tveimur merkingum. Annars vegar merkir orðasambandið undir eins ‘sammála’ en hins vegar merkir það ‘samtímis’ eins og lesa má út úr eftirfarandi dæmum: (1) ‘sammála’4 (1) vard biskup olaf vnder eins oc sumarlide bonde vm kirkiureikning (DIV(1461> 1510) 315.1) (ii) ec hefe ordit under eins med þostein hakonarson um þær akiærur sem ec hafde til hans ath tala (DIVII (1492) 140.29) (iii) greindur þorkell... hefdi haft alla skulld vid greindann jon ok beiddi mig sia suo til ath þeir mætti vnnder eins verda vm þau ord sem huor hafdi vid annann talatt (DIVII (1499)418.13) (2) ‘samtímis’ (i) til sanninda hier vm settvm vær uort innsigle fyrir þetta samþyctarbref vnder eins med adrgreindv domsbrefe (DIV (1475)797.7-8) (ii) ok þesj feinginn friheit er einn tacsetning vnder eins med skriptagong- unne (DIVI (1487)592.10) (iii) skipvm ver huerium profasti þeim sem þetta vort bref blifur hia med þat sitzta ad hann færi oss þat aptur... j laugardal tueim nottvm fyrir peturs- messo oc pals vnder eins med fyrmefndu manntali (DIVII (1497) 335.17) Þessi dæmi sýna að orðið er komið fram í heimildum þegar á síðari hluta 15. aldar. Elsta dæmið, frá 1461, er reyndar í afriti frá 1510 en önnur dæmi eru úr frumbréfum, hið elsta frá 1475. 2 Orðið undireins kemur þegar fyrir í elstu prentbókum íslenskum. Þar er þá fyrst að geta Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar (1540). Þar kemur orðið fyrir á 3Veturliði hefur verið svo vinsamlegur að ljá mér þessi dæmi úr ritgerð sinni sem er óútgefin meistara- prófsritgerð við Hafnarháskóla(1992). 4Hér á undan var sagt að orðið undireins komi ekki fyrir í fommálsorðabókum. En rétt er að geta þess að orðið eins kemur fyrir í merkingunni ‘sammála’ í fomu máli: kváðu nauðsyn á vera, at þeir sættist ok væri allir eins [...], ok mundi fátt við þeim standa. (Fritzner 1886:311).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.