Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 65

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 65
Guðrún Kvaran: Enginn lifir orðalaust 55 bókar Háskólans en samt hluti orðaforðans á ákveðnu tímaskeiði. Jón virðist t.d. hafa búið til allmörg gerandnafnorð eins og færari (vect- or), hnuplari (milvus), krenkjari (vitiator), skemmari (vitiator), sníkjari (parasitaster), eikaplantari (arborator), vatnsberari (utrarius) og verkn- aðarnafnorð eins og birking (decorticatio), bræðing (fusio), fleyging (missus), burtsending (amandatio), afstigning (excensio) og æruveiting (cultura) (Jón Árnason 1994:xx-xxi). Enginn vafi er á því að Jón hafði með orðabók sinni áhrif á nemendur í prestnámi þótt mörg nýyrðanna beri keim af stíl samtíðarinnar. 5 Frá hreintungustefnu til nútímans Þegar líða tók á 18. öldina höfðu íslenskir menntamenn vaxandi áhyggjur af erlendum áhrifum á orðaforðann. I anda fræðslustefnunn- ar var unnið markvisst að því að búa til íslensk orð yfir ný hugtök á sviðum sem lítið eða ekkert hafði verið skrifað um áður. Aðstandend- ur Lærdómslistafélagsins höfðu þar veruleg áhrif en í stofnskrá félags- ins frá 1779 var kveðið á um að félagið skyldi leitast við að hreinsa tunguna af útlendum orðum og talsháttum. í ritum þess mátti ekki nota erlend orð nema þau væru orðin gömul í málinu. I stað þess átti að finna orð úr fornu máli eða búa til ný. Þekkt orð úr ritunum eru botnflatarvídd, bókstafareikningur, brjóskfiskur, einbeinn, farfugl, fellibylur, gróðurlnís, hvirfilpunktur, lóðréttur, steinolía og þvermælir. Mörg þessara orða eru tökuþýðingar eins og lóðréttur eftir dönsku lodret og steinolía eftir dönsku stenolie sem aftur tók orðið að láni úr þýsku Steinöl. Það var þó ekki fyrr en með rómantísku stefnunni á 19. öld að almennur skilningur vaknaði á málstefnu Lærdómslistafélagsins. Þar koma ýmsir við sögu sem lögðu fram drjúgan skerf til nýmyndun- ar orða eins og kennarar Bessastaðaskóla og Fjölnismenn. Skrifaðar voru greinar og bækur voru þýddar til þess að kynna Islendingum margvísleg fræði og tæknilegar nýjungar en örlög nýju orðanna réðust af þeirri útbreiðslu sem greinarnar eða bækurnar fengu. Oft er vitn- að til þýðingar Jónasar Hallgrímssonar á Stjörnufræði þýska stjörnu- fræðingsins Ursins en Jónas lagði þar til fjölmörg orð sem enn eru lifandi í málinu og hluti daglegs orðaforða. Svo oft hefur verið fjall- að um þau að þeim verður sleppt hér en aðeins nefnd fáein sem ekki náðu fótfestu. Þau eru augnagler fyrir 'okularglas', búrökkur fyrir 'det borgerlige tusmorke', eldgler fyrir 'brændglas', breiðhorn (> 90°), mjó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.