Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 170

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 170
160 Orð og tunga Við upphaf fyrsta tímabilsins, um 1907-1927, var þess minnst að hundrað ár voru liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar en í kjölfar þess varð mikil vakning í málfarsefnum á íslandi. Ýmis stórmerk tíma- mót urðu einnig um þetta leyti, svo sem heimastjórn 1904, Reykjavík komst í símasamband við útlönd 1906, skólaskylda allra tíu til fjórt- án ára barna var tekin upp 1907, Háskóli íslands stofnaður 1911 og loks fögnuðu íslendingar fullveldi 1918. Þetta er athyglisverður tími í sögu tungumálsins því að um þetta leyti er tungumálið að verða að þjóðtungu sjálfstæðrar þjóðar. Samfara skólaskyldu og kerfisbund- inni móðurmálskennslu vöknuðu óhjákvæmilega spurningar um hvaða málviðmið skyldi nota. Hvers konar mál átti að kenna í skólunum? Hvers konar mál átti að nota í hinum nýju stofnunum landsins, eins og til dæmis háskólanum? Samskipti við útlönd jukust á þessum tíma og fjölmargar tækninýjungar bárust til landsins, svo sem sími og raf- magn sem áttu drjúgan þátt í að gjörbreyta lifnaðarháttum þjóðar- innar. Þessar nýjungar kröfðust nýrra orða. Verkfræðingafélag íslands setti á fót orðanefnd árið 1919 og starfaði hún til ársins 1927. Nefndin naut stuðnings ýmissa samtaka og því fjallaði hún um orðaforða af ýmsum sviðum. Nefndin birti meðal annars listann Orð lír viðskifta- máli í Morgunblaðinu 1926 og íðorðasafn 1928. Annað tímabilið í íslensku íðorðastarfi, að mati höfundar, er frá 1952 til 1965. Árið 1951 lagði menntamálaráðherra fram á Alþingi frumvarp um Akademíu íslands sem hafa skyldi forystu um allt það er varðaði rækt íslenskrar tungu. Frumvarpið náði ekki fram að ganga en stórt skref var engu að síður stigið því að á fjárlögum ársins 1952 var í fyrsta sinn sérstök fjárveiting til íðorðastarfs og markar það upp- haf annars tímabilsins. Orðabókarnefnd Háskólans hafði starfið með höndum og gaf út fjögur bindi með nýyrðum á árunum 1953-56 (Ný- yrði I—IV) og Tækniorðasafn árið 1959. íslensk málnefnd var stofnuð 1964 og árið 1966 tók nýr maður við formennsku en sá var jafnframt forstöðumaður Orðabókar Háskólans. Síðan segir (bls. 25): „Med dessa förándringar kan man sága att nástan allt terminologiarbete upphörde i landet. Det terminologiska arbetet lág inte inom förestánd- arens intresseomráde förutom att han dessutom var förestándare för en annan inráttning." Umræddur formaður og forstöðumaður er ekki nefndur á nafn hér en átt mun við Jakob Benediktsson og markar upphaf formennsku hans endalok annars tímabilsins. Sú greining höf- undar að lægð í íðorðastarfi á þessum tíma stafi af áhugaleysi for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.