Orð og tunga - 01.06.2014, Side 144

Orð og tunga - 01.06.2014, Side 144
132 Orð og tungn þá annmarka sem því fylgja, bæði við að meta heimildir og einnig vegna þess hve slík leit er tímafrek og ómarkviss. Þrátt fyrir þetta er niðurstaðan sú að sumar beygingarmyndir eru með öllu ófinnanlegar, alveg sama hvaða aðferðum er beitt. Dæmi um þetta er þágufall eintölu af orðinu Yggdrnsill. í fornum textum hefur ekki tekist að finna eitt einasta dæmi um þágufallið sem hlýtur að vera annaðhvort Yggdrnsli (sbr. reglulega beygingu karl- kynsnafnorða sem hafa endinguna -ill í nefnifalli, t.d. bendill, brimill, depill, þgf. bendli, brimli, depli) eða Yggdrnsil, sem væri þá sambærileg undantekning og endingarleysið í þágufalli í Huginn (þgf. Hugin, ekki *Hugni) og Muninn (þgf. Munin, ekki *Munni (!)). E.t.v. eru það líkindin við hvorugkynsorðið drasl sem verða til þess að fólk virðist veigra sér við að nota þágufallsmyndina Yggdrasii og finnst hún jafn- vel fyndin, en þágufallsmyndin Yggdrasil þykir ekki alveg nógu góð heldur.’5 Flestir virðast því reyna að komast hjá því að nefna verslunina Yggdrasil í þágufalli og haga máli sínu á annan veg. Eins og áður sagði er ekki alltaf hægt að finna dæmi um beyging- armyndir og þá er málkenndin ein til leiðsagnar og m.a. vegna þessa verður BIN seint fullunnið verk. Þar er giskað á myndir þegar gögnin duga ekki til og þar sem heimildir þykja ekki traustar. Reynt er að ieiðbeina notendum vefjarins með því að bæta inn athugasemdum um málnotkun ofan við beygingardæmin þannig að fólk geti sjálft myndað sér skoðun á efninu. I athugasemd við orðið YggdrasiU er t.d. tekið fram að heimildir um þágufallið séu ekki áreiðanlegar. Það er m.ö.o. ekki svo að allar orðmyndir sem finnast eigi greiða leið í BIN, þó að BIN sé beygingarlýsing en ekki forskrift. Orðmynd- ir sem enginn íslenskur málnotandi tæki gildar koma fyrir, sérstak- lega á vefnum, svo sem fleirtölumyndin fótarnir í stað fæturnir af karl- kynsnafnorðinu fótur og þágufallsmyndin fótnum í stað fætinum, og þær eiga ekki heima í BIN. Venjulega er hægt að útiloka slíkar myndir með því að styðjast við tíðnitölur, a.m.k. í algengum orðum, en á end- anum er það ákvörðun þess sem vinnur verkið hvaða beygingarmynd- ir á að sýna.16 Til máltækninota, sérstaklega til greiningar, er kostur að taka sem allra flestar beygingarmyndir með, þar sem fjöldi óþekktra orðmynda minnkar við það. Það er hins vegar jafnvægislist að meta hvaða beygingarmyndir eru afbrigði og hverjar eru villur, t.d. þegar 15 A vefnum finnast dæmi um báðar myndir en dæmi um Yggdrnsli eru helst í skrifum um þágufallið sjálft. 16 Mörkin á milli afbrigðis af beygingarmynd og villu eru stundum ljós og stundum ekki en í öllum textum leynast villur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.