Orð og tunga - 01.06.2014, Page 156

Orð og tunga - 01.06.2014, Page 156
144 Orð og tungn og samhljóðaklasar fara sínar eigin leiðir. Þeir eru oft einfaldaðir með því að bæta við innskotssérhljóði (d. svarabhaktivokal) eða fella niður annað samhljóð af tveimur, t.d. í nafninu Etalondes (Stnnelonde 1056 < *steinn-lundr) (Fellows-Jensen 1994:74). A Englandi þekkja menn á þriðja hundrað nafna sem enda á -þioait og eru höfð um 'nýrækt'. Sambærileg nöfn eru til í Normandí (Houken 1976:253) þar sem liðurinn hefur orðið að -tuit. Um fyrri liði slíkra nafna er sama að segja og fyrr var nefnt, þeir eru sóttir í mannanöfn frá víkingatíma en nöfn úr kristnum sið fyrirfinnast ekki (Hald 1950:151). Notkun og útbreiðsla örnefna af norrænum toga, m.a. nafna með endingunni -þveit, hefur orðið fræðimönnum notadrjúg við að kort- leggja landvinninga og búsetu víkinga á Englandi og í Normandí (Fellows-Jensen 1994:79). Ekki er auðséð hvernig koma má vatnsheitinu Þveit heim og saman við það sem nú hefur verið rakið og því nauðsynlegt að skyggnast aðeins víðar um. Norska orðið tveit hefur fleiri merkingar en áður hafa verið nefndar, t.d. 'renna höggvin í ís' (Aasen 1918:850). Renna - eða vök - höggvin í ís á vatni hlýtur að vera gerð í ákveðnum tilgangi. Víða hafa menn stundað það að höggva vakir til veiða niður um ís á sjó og vötnum. Bændur, a.m.k. á Stapa, nutu fyrrum hlunninda af silungsveiði í Þveitinni þó hún hafi farið þverrandi í seinni tíð (Byggðasaga I 1971:239). Þá vaknar sú spurning hvort Nesjamenn hafi á einhverju skeiði höggvið „þveit" í ísinn á vatninu til veiða. Guðrún Guðmundsdóttir, sem fædd var á Miðskeri 1863 og átti heima í Nesjum fram á fullorðinsár, talar um silungsveiði í vatninu í endurminningum sínum (Guðrún Guðmundsdóttir 1975:36). Hún nafngreinir mann nokkurn sem var hneigður mjög til veiðiskapar og veiddi silung í Þveitinni sumar og vetur. „Þegar hann gat ekki lagt net sín fyrir ís, hjó hann vakir á ísinn og dorgaði silung upp um vakirnar" (Guðrún Guðmundsdóttir 1975:91). Eldri heimildir geta einnig um silungsveiði í Þveitinni. Ritari lýs- ingar Austur-Skaftafellssýslu um miðja 18. öld sér ástæðu til að láta þess getið að í Þveitinni sé „idkud nockur silúngs veide" (Sýslulýsingar 1744-1749 1957:14-15). í lýsingu Bjarnaness- og Hoffellssókna 1840 segir að í vatninu sé „strax djúpt við löndin so silunganet eru lögð í það frá landi og veiðist þar á ýmsurn tímum ársins lítið eitt af hönum" (Skaftafellssýsla 1997:57). Önnur lýsing frá árinu 1873 lætur þess getið að í vatni þessu sé „silungur oft veiddur haust og vor í lagnetum" (sama rit:91). Gæti ekki vatnið - e.t.v. nafnlaust áður - hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.