Morgunblaðið - 15.09.2016, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.2016, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2016 Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK Jólaferð til Brussel&Brugge Fararstjóri: Aðalheiður Jónsdóttir Í Brussel og Brugge ríkir hátíðleg jólastemning á aðventunni. Báðar borgirnar eru með einstaklega huggulega jólamarkaði innan um virðulegar gamlar byggingar og hefur jólamarkaður Brussel verið tilnefndur sá frumlegasti í Evrópu. Belgískar vöfflur, súkkulaði og annað góðgæti heimamanna sjá til þess að allir njóti aðventunnar. Verð: 109.900 kr. á mann í tvíbýli. Skoðunarferð til Brugge er innifalin! 24. - 27. nóvember NÝ FE RÐ Björn Bjarnason vitnaði í gær íJean-Claude Juncker, sem sama dag sagði að á sinni löngu ESB-tíð hefði hann aldrei áður kynnst svo lítilli samstöðu aðild- arríkjanna og svo litlum vilja til að vinna saman. Leið- togar einstakra ríkja vildu aðeins ræða sín heimaríkjamál og nefndu „aðeins Evr- ópu í framhjáhlaupi ef þeir myndu þá yfirleitt eftir henni“.    Juncker sagði svoað „aldrei fyrr hefði hann séð ríkis- stjórnir einstakra landa standa svo höllum fæti and- spænis lýðskrum- urum og lamaðar af ótta við að taka áhættu vegna næstu kosninga. Aldrei fyrr hefði hann kynnst jafnmiklu sundurlyndi og svo lítilli samheldni innan sambandsins.    Valið væri skýrt, ætti að gefastupp vegna vonbrigðanna, ætti að leggjast í sameiginlegt þunglyndi, ætti að horfa á sambandið leysast upp fyrir framan nefið á sér? Eða ætti að snúa vörn í sókn, taka sig saman í andlitinu, bretta upp ermar og leggja harðar að sér? „Er ekki runninn upp sá tími þegar Evrópa þarfnast ákveðnari forystu en nokkru sinni í stað þess að stjórn- málamenn stökkvi frá borði?“ spurði Juncker.    Björn segir að Marine Le Pen,leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi og ESB-þingmaður, hafi sagt ræðuna „bragðlausa og lélega“ helst eins og „líkræðu yfir ESB“.    Björn sagði að lokum: „Hér er nýrstjórnmálaflokkur, Viðreisn, sem er orðinn til í von um að koma Íslandi í ESB. Undrar nokkurn að hann feli höfuðstefnumál sitt?“ Björn Bjarnason Skiljanleg feimni STAKSTEINAR Jean-Claude Juncker Veður víða um heim 14.9., kl. 18.00 Reykjavík 11 rigning Bolungarvík 10 alskýjað Akureyri 13 skýjað Nuuk 7 skýjað Þórshöfn 12 heiðskírt Ósló 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 24 heiðskírt Stokkhólmur 20 léttskýjað Helsinki 16 heiðskírt Lúxemborg 28 heiðskírt Brussel 29 heiðskírt Dublin 18 léttskýjað Glasgow 15 súld London 27 heiðskírt París 27 heiðskírt Amsterdam 30 heiðskírt Hamborg 29 heiðskírt Berlín 28 heiðskírt Vín 26 heiðskírt Moskva 11 heiðskírt Algarve 24 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Róm 26 léttskýjað Aþena 28 léttskýjað Winnipeg 12 léttskýjað Montreal 18 skúrir New York 26 heiðskírt Chicago 20 léttskýjað Orlando 25 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 15. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:53 19:54 ÍSAFJÖRÐUR 6:55 20:01 SIGLUFJÖRÐUR 6:38 19:44 DJÚPIVOGUR 6:22 19:24 Útlit er fyrir að ferðamaður sem fannst lát- inn skammt frá Öskju í fyrradag hafi legið þar dögum saman. Lögreglan á Húsavík segir franskan göngumann hafa gengið fram á lík mannsins. Hreiðar Hreiðarsson, lögregluvarðstjóri á Húsavík, segir lík mannsins hafa fundist á torfarinni leið sem sé töluvert farin yfir hásumarið. Ekkert símasamband er á svæðinu og varð ferða- maðurinn því að ganga langa leið til að geta látið vita af líkfundinum. Hreiðar segir mannsins ekki hafa verið saknað. Hann hafi verið með skilríki og því ljóst hver hinn látni er. „Það þarf að komast að því hver dánarorsökin var, en ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæm- um hætti,“ segir Hreiðar. Lík manns fannst skammt frá Öskju Askja Franskur göngumaður fann lík mannsins á hálendinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.