Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2015, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2015, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 20.–23. febrúar 2015 Ekki vera fáviti É g er á stundum afskaplega þakklát fyrir tvennt. Það fyrra er að ég er það göm- ul að netið var eiginlega enn skilgreint sem bóla þegar ég var unglingur og upp á mitt vitlausasta. Það seinna er að ég er nógu ung til þess að fá ekki taugaáfall yfir tækniframförum og hef ágætis skilning á hinum ýmsu samskiptamiðlum. Þetta tvennt verður til þess að þó svo að ég hafi verið hálfgerður kjáni sem unglingur og að kostnaður- inn við smáskilaboðasendingar mínar hafi verið á pari við fjár- hagsáætlun Landspítalans þá er stafræna mannorðið mitt svona þokkalegt. Ekki fullkomið og óflekkað, en bærilegt – vona ég. Stafrænt mannorð gæti einnig verið stafrænt fingrafar eða fót- spor, en það þýðir að þær upplýs- ingar eru til um okkur á netinu. Efnið sem kemur upp þegar nafn- inu mínu er slegið upp í leit- arvélum er blessunarlega ekk- ert til að skammast sín fyrir, þótt þar sé kannski að finna nokkrar myndir af mér á ljótunni – en ég get vel lifað með því. Á undan- förnum vikum og mánuðum hef ég kafað ofan í mál sem snúa að hefndarklámi. Hefndarklám er af- brigði kynferðisofbeldis og á allan hátt óásættanleg hegðun einstak- linga sem telja sig vilja klekkja á fyrrverandi maka sínum. Til þess dreifa þeir nektarmyndum eða kynlífsmyndböndum af þeim – eða hóta að gera það. Upp- runi myndanna er misjafn, sum- ar voru gefnar, aðrar voru teknar þegar allt lék í lyndi og svo fram- vegis. Það skiptir í flestum tilfell- um minna máli hvernig myndirn- ar urðu til en öllu hvernig þeim var beitt síðar meir. Það er erfitt að ímynda sér að nokkrum manni detti í hug að haga sér svona, en það gerist. Það að deila myndum sem þessum er kannski ekki nýtt af nálinni og er og hefur ávallt verið andstyggileg hegðun. Munurinn á því sem var og er nú er sá að myndirnar öðl- ast eilíft líf á netinu. Þegar mynd hefur komist á vefinn verður hún ekki fjarlægð þaðan svo glatt og er sú hætta fyrir hendi að hún komi til með að finnast á leitar- vélum um ókomna tíð. Eftir nokkur viðtöl við þolend- ur, foreldra og sérfræðinga var ég mjög hugsi yfir þessu og kannski örlítið vonlítil. Ég velti því fyrir mér hvernig hægt væri að koma í veg fyrir það að svona gerðist og hvernig best væri að ala upp kyn- slóðir sem sýndu af sér góða siði á netinu. Eftir hverja grein sem birtist fékk ég ábendingar um þolendur hefndarkláms en að auki varð ég vör við umræðuna sem skapaðist. Hún snerist nán- ast undantekningalaust um það að þolendurnir ættu að líta sér nær. „Hverjum dettur í hug að láta taka af sér nektarmynd?“ og svo uppáhaldið mitt: „Hún ætti að láta sér þetta að kenn- ingu verða.“ Það var sem sagt þolendunum að kenna að ein- hver tók mynd af þeim nöktum og setti á netið – fyrir allra augu. Viðkomandi gat bara sjálfum sér um kennt – eins og hann ætti nokkra sök að máli. Að taka af sér nektarmyndir getur verið tján- ingarform ástar og umhyggju. Þegar það snýst upp í andhverfu sína er það ekki þolandanum að kenna frekar en aðrir glæpir eru þolendum að kenna. Ég velti því lengi fyrir mér hver væri lausnin – hvernig við gæt- um lagað þetta. Hún er einföld. Við þurfum að kenna börnunum okkar að vera ekki fávitar. Það er kannski ein mikilvægasta lífs- reglan sem við getum öll tamið okkur almennt í samskiptum: Ekki vera fáviti. n „Hún ætti að láta sér þetta að kenningu verða. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 22. febrúar 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (11:26) 07.04 Sara og önd (29:40) 07.11 Ljónið Urri (13:52) 07.22 Kioka (30:78) 07.29 Pósturinn Páll (14:14) 07.44 Róbert bangsi (6:26) 07.55 Vinabær Danna tígurs 08.06 Friðþjófur forvitni 08.30 Tré-Fú Tom (3:13) 08.56 Um hvað snýst þetta allt (3:52) 09.00 Disneystundin (7:52) 09.01 Gló magnaða (6:14) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (6:20) 09.53 Millý spyr (2:78) 10.00 Unnar og vinur (12:26) 10.25 Ævar vísindamaður e 10.50 Ævintýri Merlíns e (9:13) (The Adventures of Merlin) 11.35 Hraðfréttir e 11.55 Saga lífsins – Öryggi heimilisins e (3:6) (Life Story) 12.45 Saga lífsins - Á töku- stað e (2:6) (Life Story) 12.55 Kiljan e 13.35 Á sömu torfu e (Common Ground) 13.50 Útúrdúr (3:10) 14.35 Hræddu börnin e (De angste børn) 15.25 Handboltalið Íslands e (5:16) 15.35 Skipað í hlutverk e (Casting By) 17.05 Vísindahorn Ævars 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (3:26) 17.32 Sebbi (14:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (15:52) 17.49 Tillý og vinir (5:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Kökur kóngsríkisins 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (19) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (21) 20.10 Öldin hennar (8:52) 20.15 Eldgos í Holuhrauni 21.25 Heiðvirða konan 8,3 (1:9) (The Honourable Woman) Verðlaunuð bresk spennuþáttaröð. Áhrifakona af ísraelskum ættum einsetur sér að leggja sitt af mörkum í friðarumleitunum í gamla heimalandinu. Fyrr en varir er hún föst í pólitískum hildarleik og vantraust og efasemdir virðast vera allt um kring. Aðalhlutverk: Maggie Gyllenhaal, Stephen Rea og Lubna Azabal. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.20 Góða nótt og gangi ykkur vel (Good Night and Good Luck) Saga byggð á sannsögulegum heimildum frá sjötta áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: David Strathairn, George Cloo- ney og Patricia Clarkson. 23.55 Óskarsverðlaunin - Rauði dregillinn (Oscars Red Carpet Live) Bein útsending frá því þegar stjörnurnar koma á Óskarsverðlaunahá- tíðina í Los Angeles. 01.30 Óskarsverðlaunin 2015 (Academy Awards 2015 (87th Annual)) Bein útsending frá afhendingu Óskarsverð- launanna í Los Angeles. Kynnir er Freyr Gígja Gunnarsson. 05.00 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:45 Þýsku mörkin 09:15 UEFA Champions League (Basel - Porto) 10:55 Spænski boltinn (Real Sociedad - Sevilla) 13:00 UEFA Champions League (Schalke - Real Madrid) 14:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 15:15 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 15:45 Spænski boltinn (Real Sociedad - Sevilla) 17:30 NBA (Knicks vs. Cavali- ers - þáttur) 18:00 NBA 2014/2015 (New York - Cleveland) 21:00 UFC Unleashed 2014 21:45 UEFA Europa League (Tottenham - Fiorentina) 23:25 Spænski boltinn (Elche - Real Madrid) 01:05 NBA 2014/2015 (New York - Cleveland) 08:30 Premier League (Hull - QPR) 10:10 Enska 1. deildin (Midd- lesbrough - Leeds) 11:50 Premier League (Tottenham - West Ham) 13:55 Premier League (Everton - Leicester) 16:05 Premier League (Sout- hampton - Liverpool) 18:15 Premier League (Tottenham - West Ham) 19:55 Premier League (Everton - Leicester) 21:35 Premier League (Sout- hampton - Liverpool) 23:15 Premier League (Swansea - Man. Utd.) 00:55 Premier League (Sunderland - WBA) 18:40 Friends (4:24) 19:05 New Girl (15:24) 19:30 Modern Family (14:24) 19:55 Two and a Half Men (1:16) 20:20 Viltu vinna milljón? (7:30) 21:00 Twenty Four (3:24) 21:55 Believe (8:13) 22:35 Rita (2:8) 23:20 Sisters (15:24) 00:05 Viltu vinna milljón? (7:30) 00:45 Twenty Four (3:24) 01:30 Believe (8:13) 02:15 Rita (2:8) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 08:30 Life Of Pi 10:35 Sense and Sensibility 12:50 Police Academy 14:25 Say Anything 16:05 Life Of Pi 18:10 Sense and Sensibility 20:25 Police Academy 22:00 Small Apartments 23:35 Unforgiven 01:45 The Great Gatsby 04:05 Small Apartments 17:35 The Amazing Race (3:12) 18:15 Hot in Cleveland (5:22) 18:40 Last Man Standing 19:00 Animals Guide to Survival (7:7) 19:45 Bob's Burgers (9:22) 20:10 American Dad (20:20) 20:35 Cleveland Show 4, The (11:23) 20:55 The League (13:13) 21:20 Fringe (13:13) 22:30 Saving Grace (5:19) 23:15 The Glades (12:13) 23:55 Vampire Diaries (8:22) 00:40 Animals Guide to Survival (7:7) 01:20 Bob's Burgers (9:22) 01:45 American Dad (20:20) 02:05 Cleveland Show 4, The (11:23) 02:30 The League (13:13) 02:55 Fringe (13:13) 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:40 The Talk 10:20 The Talk 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:00 Cheers (12:25) 13:20 Bachelor Pad (5:7) 15:20 Hotel Hell (8:8) 16:10 Parks & Recreation (5:22) 16:30 Svali & Svavar (6:10) 17:05 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 18:15 Catfish (9:12) 19:05 Solsidan (4:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu serí- unni af þessum spreng- hlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, atvinnulausu leikkon- una Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 19:30 Red Band Society 8,1 (13:13) Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónuleg vandamál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjöl- skylduna. 20:15 Scorpion (7:22) Sérvitur snillingur, Walter O‘Brien, setur saman teymi með öðrum yfirburðasnilling- um sem hafa hvert sitt sérsvið. Hópurinn vinnur fyrir bandarísk yfirvöld og leysir óvenju flóknar ógnanir sem er ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 21:00 Law & Order (4:23) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. 21:45 Allegiance 7,6 (2:13) Bandarískur spennu- þáttur frá höfundi og framleiðanda The Adju- stment Bureau. Alex O'Connor er ungur nýliði í bandarísku leyniþjón- ustunni, CIA, og hans fyrsta stóra verkefni er að rannsaka rússneska njósnara sem hafa farið huldu höfði í Bandaríkj- unum um langt skeið. Það sem Alex veit ekki er að það er hans eigin fjölskylda sem hann er að eltast við. 22:30 The Walking Dead (8:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utan- frá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 23:20 Hawaii Five-0 (12:25) 00:05 CSI (16:20) 00:50 Law & Order (4:23) 01:35 Allegiance (2:13) 02:20 The Walking Dead (8:16) 03:10 The Tonight Show 04:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Latibær 07:35 Doddi litli og Eyrnastór 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Elías 08:15 Víkingurinn Vic 08:30 Litlu Tommi og Jenni 08:50 Grallararnir 09:10 Villingarnir 09:35 Kalli kanína og félagar 09:40 Scooby-Doo! 10:05 Ben 10 10:50 Young Justice 11:10 Ninja-skjaldbökurnar 11:35 iCarly (13:45) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Modern Family (12:24) 14:15 Eldhúsið hans Eyþórs (7:9) 14:45 Fókus (3:12) 15:15 Um land allt (13:19) 15:50 Dulda Ísland (8:8) 16:45 60 mínútur (20:53) 17:30 Eyjan (23:30) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (78:100) 19:10 Sjálfstætt fólk (19:25) 19:45 Ísland Got Talent (5:11) 20:45 Broadchurch (6:8) 21:35 Shetland 7,4 (6:8) Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum. 22:35 Banshee 8,4 (7:10) Þriðja þáttaröðin um hörkutólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 23:25 60 mínútur (21:53) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reynd- ustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:10 Eyjan (23:30) Vandaður þjóðmála- og fréttaskýr- ingaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafnssonar og blaðamanna Eyjunnar. Í þættinum verður leitast við að skýra helstu fréttamál samtímans með málefnalegum og upplýsandi hætti. Fjölmiðlamenn kryfja átakamál til mergjar og fólk úr stjórnmála- og viðskiptalífinu svara spurningum um það sem skiptir máli í samfélaginu. 00:55 Daily Show: Global Edition (6:41) 01:20 Transparent (2:10) (Letting Go) 01:40 Suits (13:16) 02:25 Peaky Blinders 2 (4:6) 03:25 Looking (5:10) 03:55 Boardwalk Empire (6:8) 04:50 Ironclad Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Helgarpistill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.