Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Side 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Side 30
» FAGMÁL « ára, 15% 6-15 ára, 30% 16-45 ára og 26% 46-82 ára. Sjá mynd 3. Við athugun á dreifingunni sést að fimm yngstu árgangamir skera sig úr, en það var mest hringt vegna þeirra. Mynd 3: Aldursdreifinjv Mynd 4 sýnir helstu tilefni símhringinga. Stærsti hluti til- efna voru „annað“ og „veik- indi“. „Annað“ er mjög blandað, svo sem skilaboð, upplýsingar, vottorð, rannsóknasvör og einkasamtöl. Mynd 4: Tilefni símhring- inga Á skyndivaktinni leysti hjúkr- unarfræðingurinn alfarið úr 70% allra símtala og vísað var til heimilislæknis eða vaktlæknis í 30% tilfella. Á mynd 5 má sjá helstu flokka úrlausna símtala. Eins og sjá má er úrlausnin „annað“ fyrirferðamikil en hún skiptist niður í fjóra undirflokka: Upplýsingar um flensubólusetn- ingu, aðrar upplýsingar, skilaboð til heimahjúkrunar og óskráð, eins og nánar er sýnt á mynd 6. Mynd 5 : Úrlausnir símtala. Mynd 6 : Undirflokkun á úrlausninni „annað“. Milli áranna 1990 og 1991 jukust símtöl til skyndivaktar- innar um 23% (p<0,01; Relative risk 0,83). Dreifing tilefna þess að hringt er á skyndivaktina hefur breyst milli ára. Símhringingum vegna slysa fækkaði um 78% en vegna lyfjaendumýjana jukust þau um 8%. Símtöl varðandi veikindi voru 13% færri. „Annað“ er flokkur sem jókst um 26%. Sjá mynd 7. Aldursdreifing Prósent Aidurshópar (frá 0 - 82 ára) Mynd 3: Aldursdreifing Mynd 4: Tilefni slmhringinga. Úrlausnir Mynd 5 : Úrlausnir símtala. Flokkun á liönum „Annað" varöandi úrlausnir ■ UpDlvsina um flensubólusetn. Aörar upplýsingar ISkilaboö til heimahjúkrunar Öskráö Mynd 6 : Undirflokkun á úrlausninni "annað". 30 HJÚKRUN 1_2/93 - 69. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.