Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 39
Atvinna Heilsugæslustöbin, Húsavík Hjúkrunarfræbingur óskast til afleysinga í eitt árfrá 1. sept. 95 við Heilsugœslustöðina í Mývatnssveit. Vpplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 464 0500 og 464 1855. Vífílsstabir Hjúkrunarfrœðingar óskast á deild 16 áVífilsstöðum. Deildin er fiknimeðferðardeild og rúmar 20 sjúklinga auk dagsjúklinga. Sérlega fjölbreytt hjúkrun sem býður upp á sjálfstœð vinnubrögð. Frœðsla og aðlögun í boði. Þroskandi starf í fallegu umhverfi. Upplýsingar gefa Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvœmda- stjóri, í síma 560-2600 / 560-1750 eða Dögg Harðardóttir, deildarstjóri, í síma 558-4833. Sjúkrahúsib á Húsavík óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Stöðu deildarstjóra á hjúkrunardeild 2. Stöðu hjúkrunarfrœðings á skurðstofu — 40% starf og bakvaktir 3. Stöður hjúkrunarfrœðinga á legudeildum Hringið eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstœður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500. Sjúkrahús Reykjavíkur St. Jósefsspítali, Landakoti Svœfingarhjúkrunarfrœðing vantar til starfa á svœfingardeild Landakotsspítala. Upplýsingar veitir Rikka Mýrdal, deildarstjóri, í síma 560-4352. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræbingar athugið Eftirtaldar stöður hjúkrunarfrœðinga við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar. Ein staba á lyflækningadeild Ein staða á handlækningadeild Ein staða á öldrunardeild A Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Þeir hjúkrunar- frœðingar, sem hafa áhuga á að skoða S.A., eru velkomnir. AUar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431-2311. St, Fransiscuspítalinn í Stykkishólmi Hjúkrunarfræbingar Deildarstjóri óskast á almenna deild (sem er í tengslum við fœðingar-, gjörgœslu- og skurðdeild) frá og með 1. október nk. Deildin er staðsett í nánast nýrri aðstöðu. Deildin hefur verið rekin sem 5-daga deild. Deildarstjóri óskast á langlegudeild sem fyrst. Deildin er að hálfu í nýbygg- ingu og að hálfu ígamla spítalanum. Hún verður opnuð í október eftir miklar endurbœtur. Almennir hjúkrunarfrœðingar óskast semfyrst. Þeir þurfa að vinna á báðum deildum eftir Jiörfum. Stykkishólmur er 1260 manna byggð- arlag þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra í hlaðvarpanum. I Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum (2 ár) auk kröftugs tónlistarskóla. Fjölbreytt íjirótta- og félags- starfsemi er í bœnum. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi með góðum launum í okkar fallega umhverfi J)á hafðu samband við lijúkrunarforstjóra, systur Lidwinu, í síma 438 -1128. Fjórbungssjúkrahúsib, Neskaupstab Hjúkrunarfræáingar Deildarstjórar Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað, óskar eftir að ráða deildarstjóra á lyfiœknisdeild og handlœknisdeild. Einnig eru lausar stöður almennra hjúkrunarfrœðinga og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 477-1403, fax 477-1879. Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunarfræbingar Oskum eftir hjúkrunarfrœðingum, sem allra fyrst eða eftir samkomulagi, til starfa á öldrunardeild annars vegar og lyf- og handlœkningadeild hins vegar. Einnig óskast hjúkrunarfrœðingar til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Selma Guðjónsdóttir, í síma 481-1955 / 481-2116. Heilsugæslustöbvarnar á Kópaskeri og Raufarhöfn Hjúkrunarfrœðing og/eða Ijósmóður vantar til að leysa af á stöðvunum vegna sumarleyfa. Allar nánari upplýsingar gefa: Iðunn í síma 465-2161 lngibjörg í síma 465-1145 Guðný eða Guðrún í síma 465-2109 Garbvangur í Garbi Hjúkrunarfrœðingur óskast til starfa að hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garðifrá 1. október 1995. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 422 74001422 7401. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. thl. 71 árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.