Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 60
Verkiastillandi og hitalækkandi Fjolbreytt lyfjaform parasetamols fynr alla aldurshopa Paratabs Paratabs Paradrops Parasol Parasupp TOFLUR MUNNLAUSNAR TÖFLUR DROPAR M XTURA STILAR ferasupp 2S0mg Riradrops raratabs i60mg rarasuppsoom _ rr;:::; rarasupp 60 W**** fóratabssomg Notkunarsviö: Parasetamól er verkjastillandi og hita- lækkandi lyf. Þaö er notaö viö höfuðverk, tannpínu, tíða- verkjum o.fl. Einnig viö sótthita af völdum inflú- ensu og annarra umgangspesta, t.d. kvefs. Varúðarreglur: Fólk, sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli eða er með lifrarsjukdoma, ma ekki nota lyfið. Nyrna- og lifrarsjukl- ingum er bent á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór skammtur af lyfinu getur valdið lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veldur sjaldan aukaverk- unum og þolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýrnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er með. Lesið vandlega leiðbeiningar, sem fylgja lyfinu.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.