Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Page 6
UTFARARSTOFA ISLANDS
Suðurhlíð 35 — 105 Reykjavík
Símar: 581 3300, 896 8242
Allan sólarhringinn
Útfararstofa Islands sér um:
Utfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í
samráði við prest og aðstandendur:
— Flytja hinn látna af dánarstað í líkhús
— Aðstoða við val á kistu og líkklæðum
— Undirbúa lík í kistu og snyrta ef með þarf
Úfararstofa íslands útvegar:
— Prest
— Dánarvottorð
— Stað og stund fyrir kistulagningu og útför
— Legstað í kirkjugarði
— Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara,
og/eða annað listafólk
— Kistuskreytingu og fána
— Blóm og kransa
— Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum
— Líkbrennsluheimild
— Duftker ef líkbrennsla á sér stað
— Sal fyrir erfidrykkju
— Kross og skilti á leiði
— Legstein
— Flutning á kistu út á land eða utan af landi
— Flutning á kistu til landsins og frá landinu
Shútuvogi 11* Sími 568 5588
Besti undirbúningurinn fyrir góðan og
árangursríkan dag er hollur og góður svefn.
Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft
fyrirgóðan svefn, m.a. hinar frábæru latex-
dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er
að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu.
Botnarnir eru með kodda- og setstillingu
og upphækkun undir fætur og hné.
Hægt er að setja þá beint I rúmgrind
eða hafa þá frístandandi sem ein-
staklings- eða hjónarúm.