Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Qupperneq 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Qupperneq 26
Fjóröu ngssjúkra húsiö á Akureyri Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er annað stærsta sjúkrahús landsins og hefur það að markmiði veita sjúklingum og aðstandendum þeirra áreiðanlega, markvissa og fjölskylduvæna heilbrigðisþjónustu. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur nána samvinnu við háskólana í landinu og lögð er áhersla á símenntun á sviði heilbrigðismála og rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda. Fjórðungssjúkrahúsið vantar hjúkrunarfræðinga og ljósmæður til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi, um er að ræða fastar stöður og afleysingastöður. Boðin er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Starfshlutfall og starfstími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Þóra Akadóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar, sími 4630273 og netfang thora@fsa.is Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Reyklaus vinnustaður in nursing. The growth of the professional practitioner. Oxford: Blackwell Scientific Publ. Papenhausen, J., og Michaels, C. (1995). Nursing case management. ( I.M. Lubkin (ritstjóri), Chronic lllness. impact and interventions (3. útg.) (bls.436-455). Boston: Jones and Bartlett Publ. Pearson, A. (1998). Taking up the challenge: The future for therapeutic nursing. í R. McMahon og A. Person (ritstj.), Nursing as therapy (2.útg.) (bls. 245-260). London: Stanley Thornes (Publ.) Ltd. Powell, J. (1998). Reflection and the evaluation of experience: Prerequisites for therapeutic practice. í R. McMahon og A. Person (ritstj.), Nursing as therapy (2,útg.) (bls. 21-36). London: Stanley Thornes (Publ.) Ltd. Rauðí kross íslands (2000). Landskönnun - Þeir sem minnst mega sín. Reykjavík: Rauði kross íslands. Rúnar Vilhjálmsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson og Tryggvi Þór Herbertsson (1999). Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á íslandi. Reykjavík: Háskóli íslands. Valgerður K. Jónsdóttir (1999). „Þurfum að nota tæknina til að auka gæði hjúkrunar". Tímarit hjúkrunarfræðinga, 75(4), 251 -254 Wells-Federman, C.L. (1996). Awakening the nurse healer within. Hoiistic Nursing Practice, 10(2), 13-29. Víðbótarnám í hjúkrun hjá Endurmenntunarstofnun HÍ Nemendur í svæfingar-, gjörgæslu- og skurðhjúkrun voru meðal þeirra sem útskrifuðust frá Endur- menntunarstofnun HÍ 23. júní sl. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur hjúkrunarfræðinga útskrifast frá Endur- menntunarstofnun með viðbótarnám í hjúkrun, en auk þeirra luku nemendur námi í faghandleiðslu og handleiðslutækni, stjórnun og rekstri í matvælaiðnaði, námskrárgerð og skólanámskrárgerð, opinberri stjórnsýslu og stjórnun, markaðs- og útflutningsfræði, rekstrar- og viðskiptanámi og rekstrarfræði. Við athöfnina, sem fram fór í Háskólabíói, flutti Valdimar K. Jónsson, stjórnarformaður Endurmennt- unarstofnunar, ávarp og Anna Stefánsdóttir, hjúkr- unarforstjóri Landspítala-háskólasjúkrahúss, flutti hátíðarræðu. Þá afhenti Þáll Skúlason, rektor Háskóla íslands, nemendum skírteini og Valdimar K. Jónsson, stjórnarformaður, og Kristín Jónsdóttir, endurmennt- unarstjóri HÍ, afhentu háskólamerki. 150 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.