Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Qupperneq 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Qupperneq 46
Ingveldur Erlingsdóttir, Stella Ingigerður Steinþórsdóttir: Viðhorf og reynsla hjúkrunarfræðinga til gjörgæslusjúklinga sem eru í fullri meðferð en eiga sér litla lífsvon. (KB, LB) Brynhildur Barkardóttir, Jónína Sigríður Birgisdóttir: Skýringarlíkön lystarstols. (PB) Elín Birgitta Birgisdóttir.Gígja Grétarsdóttir: Sjálfsvíg ungs fólks. (JB) Elísabet Hlín Adolfsdóttir, Erla Dögg Ragnarsdóttir: Áhrif brjóstatöku á sjálfsmynd kvenna. (KB) Fanney Friðbjörnsdóttir, Gróa Reykdal Bjarnadóttir, Marta Þorvaldsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir: Álag á konur sem annast maka í heimahúsum. (KB) Guðríður Egilson, Ingveldur Ólafsdóttir, Ragna Gústafsdótt- ir: Á bráðavaktinni. Reynsla hjúkrunarfræðinga af því að starfa á slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. (KB) Guðrún Fjalldal, Guðrún Ólafsdóttir, Valgerður M. Magnús- dóttir: Næringarástand aldraðra í heimahúsum og tengdir þættir. (IÞ) Guðrún Hólmfríður Guðmundsdóttir, Inga Þorbjörg Steindórsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir: Reynsla foreldra af greiningu barns með alvarlegan fósturgalla og ákvarðanataka í kjölfar þess. (ÓÁÓ) Guðrún Jóna Sigurðardóttir, Hulda Pétursdóttir: Skráning hjúkrunar á vanlíðan foreldra sem eiga óvær ungbörn. (MTh) Halla Björg Lárusdóttir, Sólveig Wium: Verkjamat og verkjameðferð eftir fyrirfram ákveðinn keisaraskurð. (HG) Helga Atladóttir, Hildur Björk Rúnarsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigríður Erla Sigurðardóttir: Upplifun kvenna af bráðakeisarafæðingu. (HG) Hildur Guðmundsdóttir, Kristín Bergsdóttir: Mat á tilfinn- ingalíðan kvenna sem fá lyfjameðferð við krabbameini. (JB) Hólmfríður J. Aðalsteinsdóttir: Þunganir, fæðingar og fóstureyðingar meðal unglingsstúlkna. (SSB) Hrafnhildur Stefánsdóttir, Ingibjörg Kr. Eiríksdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Sóley Erla Ingólfsdóttir: Tjáning íslenskra kvenna á líðan sinni á síðasta þriðjungi meðgöngu. (MTh) Jónína Kristjánsdóttir, Ragna Pétursdóttir: Líðan fólks með geðhvarfasýki. (JB) Kristbjörg Jóhannsdóttir, Lilja Arnardóttir, Margrét Ásgeirs- dóttir: Reynsla karla af brottnámi blöðruhálskirtils. (KB) Kristín H. Óskarsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, María Guðnadóttir, Sigrún Berg Sigurðardóttir: Reynsla aðstand- 170 enda af umönnun nákomins aldraðs ættingja sem þjáist af þunglyndi, hugsanlega ásamt öðrum sjúkdómum, og dvelst í heimahúsi. (MG) Margrét Þóra Sveinsdóttir, Valdís B. Guðmundsdóttir: Unglingsmæður. Skynjun á móðurhlutverkinu. (SSB) Ólöf Birna Kristjánsdóttir, Sigrún Anna Quindesland, Svava Kristinsdóttir: Þýðing og forprófun á mælitæki sem metur gæði verkjameðferðar. (AGG) Sigurður Harðarson: Innihald vímuefnameðferðar fyrir unglinga. (PB) Silja Hrund Júlíusdóttir: Notkun grasalækninga og annars konar lækningaaðferða. (RV) Unnur Gunnarsdóttir: Mat á hugarstarfi eftir heilablóðfall. (ÁTh) Þóra Björk Baldursdóttir, Þórunn H. Óskarsdóttir: Þarfir foreldra sem eignast fatlað barn. Hvernig má koma til móts við þær? (HScT) Hjúkrunarfræðingar Nú í haust verður laus staða hjúkrunarfræðings við Heilsustofnun NLFI í Hveragerði. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga og skilning á heildrænni hjúkrun. Áherslan er lögð á heilbrigðiseflingu, forvamir og endurhæfingu. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Bæjarfélagið Hveragerði er lifandi og blómlegur bær, örstutt frá höfuðborginni þar sem gott er að ala upp börn. Þar er hægt að njóta kosta þess að búa í litlu samfélagi en jafnframt hafa möguleika á tíðum samskiptum við höfuðborgarsvæðið. Aðeins er um 30 mínútna akstur til Reykjavíkur. Hringið og kannið húsnæðismál og launakjör. Upplýsingar veitir Hulda Sigurlína Þórðardóttir hjúkrunarforstjóri í símum 483 0300 eða 896 8815. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.