Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Síða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Síða 55
Acendio Third European Conference of the Association for Common European Nursing Diagnoses, Interventions and Outcomes 21.-24. mars 2001 Berlín, Þýskalandi Nánari upplýsingar: Acendio c/o Anne Casey, Royal College of Nursing, sími ++44 171 647 3753 Perspectives in Health Care Administration Theory, Research and Practice Tampere, Finnlandi 24.-26. maí 2001 Netfang: nuturi@uta.fi Triennial International Nursing Research Conference Glasgow, Skotlandi 4.-7. apríl 2001 Tekið við umsóknum til 15. sept. 2000 Heimasíða: www.man.ac.uk/rcn/research2001 ICN 22nd Quadrennial Congresss Nursing: A New Era for Action Kaupmannahöfn, Danmörku 10.-15. júní 2001 Netfang: icn@discongress.com QHR 2001- The Seventh Annual Qualitative Health Research Conference Ewha Women’s University 26.-29. júní 2001 Seúl, Kóreu Netfang: QHR2001@mm.ewha.ac.kr Child Health Promotion 21 23.-27. júlí 2001 Jelling, Danmörku Heimasíða: www.schoolnurses.org 8th World Federation of Neuroscience Nurses Congress 16.-20. september 2001 Sydney, Ástralíu Netfang: wfnn@icmsaust.com.au 7th EANN Congress 2003 Kaupmannahöfn, Danmörku dagsetning ekki ákveðin. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJLIKRAHÚS Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæsludeild og vöknun á Landspitala við Hringbraut Við erum samstilltur hópur skemmtilegra hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á gjörgæsludeild Landspítala sem vantar fleiri í hópinn. Á deildinni er góður starfsandi og þar starfar metnaðarfullt og áhugasamt starfsfólk. Boðið er upp á aðlögun skipulagða af sérmenntuðum hjúkrunarfræðingi og er veittur stuðningur eftir þörfum hvers og eins. Lögð er áhersla á símenntun og eru starfandi fræðsluhópar hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar gera drög að vaktaskýrslu sjálfir og er hægt er að velja um ýmiss konar fyrirkomulag varðandi helgarvaktir, s.s. að vinna aðra hvora helgi 8 tíma vaktir, þriðju hverja helgi 12 tíma vaktir eða þriðju hverja helgi 8 tíma vaktir. Einnig eru í boði stöður hjúkrunarfræðinga á vöknun sem jafnframt fá aðlögun á gjörgæslu. Þar er opið allan sólarhringinn á virkum dögum, lokað um helgar og hátíðisdaga. Vinnutími þar er sveigjanlegur, m.a. frá 12.00-20.00 eða annað fyrirkomulag eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Alfreðsdóttir, deildarstjóri, í síma 560 1374, netfang ragnalf@rsp.is Conveen vörur við jývagCeka ^ Coloplast ^ Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Karlmenn hafa vall! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. O.Johnson& Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 552 1878 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000 179

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.