Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Side 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Side 19
FRÆÐSLUGREIN þeir gegna í heilbrigöisþjónustunni. Um er aö ræða einstaklingsbundið ferli þar sem hverhjúkrunarfræöingursetursérmarkmiö og áætlun í samræmi við langanir sínar og möguleika. Markmið starfsþróunar geta verið mörg og mismunandi. Þau fela þó alltaf í sér að auka eða viðhalda gæðum þjónustunnar. Einstaklingsáætlun um starfsþróun verður því alltaf að vera í samræmi við stefnu og markmið stofnunar sem hjúkrunarfræðingurinn starfar hjá. Starfsþróun hefur áhrif á hæfni hjúkrunarfræðinga og starfsánægju og er því mikilvægt tækfæri til að auka festu í starfi og til að tryggja nægan mannafla. Hin síðustu ár hefur starfsþróun hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra verið veitt aukin athygli bæði vestan hafs og austan og hafa Alþjóðasamtök hjúkrunarfræðinga (ICN) gefið út starfsþróunaraðferð sem byggist á fimm þrepa starfsþróunarlíkani Donner. Ljóst er að árangur heilbrigðisþjónustunnar er að miklu leyti bundinn færni og þekkingu hjúkrunarfræðinga. Til að tryggja öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustunnar hafa yfirvöld og stofnanir í auknum mæli sett starfsþróun hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra á oddinn. Með þvíað framfylgja stefnu um starfsþróun hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra hefur LSH viðurkennt mikilvægi þess að hlúð sé að vexti og þroska í starfi þessara faghópa. Höfundar þakka Brynju Ingadóttur, Christer Magnusson, Eydísi Sveinbjarnardóttur og Nönnu Friðriksdóttur fyrir samstarfið við gerð stefnu um starfsþróun hjúkrunar- fræðinga og Ijósmæðra á LSH. Heimildir Aðalbjörg Finnbogadóttir og Jón Aðalbjörn Jónsson (2007). Mannekta í hjúkrun. Skýrsla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Félag (slenskra hjúkrunarfræðinga. Aiken, L.H. (2002). Superior outcomes for magnet hospitals: the evidence base. I M. McClure, L., og Hinshaw, A.S. (ritstj.), Magnet hospitals revisited: Attraction and retention ofprofes- sional nurses. (1-útg., bls.62-77). Washington, DC: American Academy of Nursing. American Nurses Publishing. Aiken, L.H., Clarke, S.P., Cheung, R.B., Sloane, D.M., og Silber, J.H. (2003). Educational levels of hospital nurses and surgical patient mortality. Journal of the American Medical Association, 290(12): 1617-1623. Aiken, L., Clarke, S., Sloane, D., Sochalski, J., og Silber, J. (2002). Hospital nurse staffing and patient mortality, nurse burnout and job dis- satisfaction. Journal of the American Medical Association, 288(16): 1987-1993. Aiken, L., Clarke, S., Sloane, D., Sochalski, J., Busse, R., og Clarke, H., Giovannetti, P., Hunt, J., Rafferty, A. M., og Shamian, J. (2001). Nurses’ reports on hospital care in five countries. Health Affairs, 20(3), 43-53. American Nurses Credentialing Center (2005). Magnet Recognition Program, Application Manual 2005. Silver Spring, Maryland: American Nurses Credentialing Center. Anna Stefánsdóttir og Hrafn Óli Sigurðsson (2005, október). Atvinnuþátttaka íslenskra hjúkrunar- fræðinga. Erindi flutt á 7. European Nurse Director Association-ráðstefnunni í Vínarborg. Boychuk Duchscher, J.E., og Cowin, L. (2004). Multigenerational nurses in the workplace. Journal of Nursing Administration, 34(11), 493-501. Campbell, V., og Mackay, G. (2001). Continuing competence: an Ontario nursing regulatory program that supports nurses and employers. Nursing Administration Quarterly, 25(2), 22-30. Clarke, S., og Connolly, C. (2004). Nurse educa- tion and patient outcomes: A commentary. Policy, Politics and Nursing Practice, 5(1), 12-20. Davis, N., og Bheenuck, S. (2003). A professional development pathways scheme. Nursing Standard, 77(48), 40-43. Donner, G.J., og Wheeler, M.M. (2001a). Career planning and development for nurses: the time has come. International Nursing fíeview, 48(2) 79-85. Donner, G.J., og Wheeler, M.M. (2001 b). Discovery path: a retention strategy for mid- career nurses. Canadian Journal of Nursing Leadership, 74(1), 27-31. Donner, G.J., og Wheeler, M.M. (2001 c). It's your career: take charge; career planning and devetopment. Genf: International Council of Nurses. Donner, G.J., og Wheeler, M.M. (2001 d). Career planning and development programme; it’s your career: take charge. Genf: International Council of Nurses. Drenkard, K., og Cohen, E. (2004). Clinical nurse leader: moving toward the future. Journal of Nursing Administration, 34(6), 257-260. Gardulf, A., Soderstrom, I.L., Orton, M.L., Eriksson, L.E., Arnetz, B., og Nordstrom, G. (2005). Why do nurses at a university hospital want to quit their jobs? Journal ofNursing Management, 73(4): 329-37. Gunnarsdóttir, S. (2006). Quality of working life and quality ofcare in lcelandic hospital nursing. Doktorsritgerð, London School of Hygiene & Tropical Medicine. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Islands og Landspítala-háskóla- sjúkrahús. Hall, L.M., Waddell, J., Donner, G., og Wheeler, M.M. (2004). Outcomes of a career planning and development program for registered nurs- es. Nursing Economics, 22(5), 231 -238. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2006). Spá um þörf fyrir vinnuafl í heilbrigðiskerfinu. Skýrsla um þróun mannafla í heilbrigðis- þjónustunni unnin af Hagfræðistofnun Háskóla íslands fyrir heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið. Skýrsla HHÍ nr. C0603. Hrafn Óli Sigurðsson, Christer Magnusson, Guðrún Bragadóttir, Hildur Ýr Guðmundsdóttir og Þóra Ingibjörg Sigurjónsdóttir (2001). Skýrsla nefndar um móttöku og aðlögun nýrra hjúkrunarfræðinga. Landspítali-háskóla- sjúkrahús, þróunarskrifstofa hjúkrunarforstjóra. ICN. International Council of Nurses (2006). The global nursing shortage: priority areas for inter- vention. Genf: International Council of Nurses. ICN. International Council of Nurses (2007). Positive practice environments: quality work- places = quality patient care. Information and action tool kit. Genf: International Council of Nurses. Kramer, M., og Hafner, L.P. (1989). Shared val- ues: impact on staff nurse job satisfaction and perceived productivity. Nursing Research, 38(3), 172-177. Kramer, M., og Schmalenberg, C. (2004). Development and evaluation of essen- tials of magnetism tool. Journal of Nursing Administration, 34(7/8), 365-378. Lambert, V., og Glacken, M. (2005). Clinical edu- cation facilitators: a literature review. Journal of Clinical Nursing, 74(6):664-73. McKee, M., og Healy, J. (2002). í Figueras, J., McKee, M., Mossialos, E., og Saltman, R. (ritstj.), Hospitals in a changing Europe. Buckingham: Open University Press. Murphy, M., o.fl. (2004). Retaining and transfer- ring nursing knowledge through a hospital internship program. Nursing Leadership, 17(2), 60-68. Needleman, J., Bauerhaus, P., Mattke, S., Stewart, M., og Zelevinsky, K. (2002). Nurse- staffing levels and the quality of care in hospi- tals. New England Medical Journal, 346(22), 1715-1722. O’Connor, M. (2004). Strategic planning for career development. Journal of Nursing Administration, 34(1), 1-3. Scoble, K.B., og Russell, G. (2003). Vision 2020, Part 1; Profile of the future nurse leader. Journal of Nursing Administration, 33(6), 324- 330. Shields, M.A., og Ward, M. (2001). Improving nurse retention in the national health services in England: the impact of job satisfaction on intentions to quit. Journal of Health Economics, 20(5) 677-701. WHO. World Health Organization (2006). Working together for health. Genf: World Health Organization. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 83. árg. 2007 17

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.