Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2007, Blaðsíða 28
ATHYGLISVERÐ FRÆÐSLA A AÐALFUNDI LUNGNAHJÚKRUNARFRÆÐINGA Aðalfundur fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga var haldinn 14. nóvember síðastliðinn, á degi langvinnrar lungnateppu (World COPD Day). Litlar breytingar voru á kjörnum fulltrúum nema Aldis Jónsdóttir hætti í stjórn eftir margra ára vinnu og voru henni þökkuð störf í þágu fagdeildar. Þátttakendur hlustuðu af athygli á fyrirlestrunum Eftir aðalfundarstörf var boðið upp á nnetnaðarfulla fræðsludagskrá. Þorbjörg Sóley Ingadóttir, sérfræðingur í hjúkrun lungnasjúklinga og formaður fagdeildar, kynnti niðurstöður rannsóknar á næringarástandi lungnasjúklinga sem hafa komið á göngudeild lungnasjúklinga. Flún lagði áherslu á að þyngdartap, sem er afleiðing langvinnrar lungnateppu, er í sjálfu sér mikilvægur áhættuþáttur sem tengist skerðingu lífsgæða og hærri dánartíðni. Það er þess vegna mikilvægt að vigta lungnasjúklinga reglulega, huga að næringarráðgjöf og gæta þess að þeir sem eru í kjörþyngd fari ekki niður fyrir hana. Þuríður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur tók í sama streng í umfjöllun sinni um líkamsgreiningu og þjálfun fyrir lungnasjúklinga á Reykjalundi. Ungur lungnasjúklingur í strangri vöðva- uppbyggingu getur þurft allt að 4000 kcal á dag til þess að halda þyngd sinni. Einstaklingur, sem er yfir kjörþyngd og er að reyna að létta sig, verður að fara mjög varlega til þess að missa ekki vöðva og orku. Á Reykjalundi er kraftmikil fræðsla fyrir lungnasjúklinga um næringu og gaf Aðalbjörg Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur dæmi um hvernig sjúklingafræðslan er uppbyggð. 26 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 83. árg. 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.